16 kafli - Lyfjafræði Flashcards
Adrenalin Epipen
Adrenalín er númer eitt það allra fyrsta lyf sem ber að gefa í bráðaofnæmi og það lyf sem sannað þykir að dragi úr
dánarlíkum við bráðaofnæmislosti
Adrenalin Epipen: Eiginleikar
Víkka berkjur (B2), hraðar hjartslætti (B1) og hækkar
blóðþrýsting (A1). Hindrar losun ofnæmisboðefna frá
mastfrumum
Adrenalin Epipen: ábendingar og frábendingar
- Ábendingar
§ Bráðaofnæmislost - Frábendingar
§ Engar í bráðaofnæmiskasti
Adrenalin Epipen: skammtar
§ Fullorðnir og börn≥30kg: 300mcg IM á 5-15 min fresti
§ Börn 15-30kg: 150mcg IM á 5 – 15 mín fresti (Leitið ráða hjá lækni
sé þörf á adrenalín gjöf barna ≤15kg)
Adrenalin Epipen: Gjafaleið
Gefa lyf í vöðva utarlega framanvert á læri (Vastus Lateralis)
Adrenalin Epipen: varúð
Vakta þarf sjúkling og flytja á sjúkrahús eftir gjöf adrenalíns –
einkenni bráðaofnæmis geta endurtekið sig – breytingar á
hjartslætti og blóðþrýstingi eru líklegar – endurmat!
Adrenalin Epipen: aukaverkanir
Hár blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, hjartsláttartruflanir,
hjartaöng, kvíði, óróleiki, skjálfti, höfuðverkur, hækkaður
blóðsykur, ógleði og uppköst.
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Eiginleikar
Lyf sem hindra samloðun blóðflagna
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Ábendingar
Brjóstverkur og eða grunur um kransæðastíflu (AMI)
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Frábendingar
Ofnæmi, blæðandi magasár, heilablóðfall, alvarleg skerðing á
lifrarstarfsemi og nýrnastarfsemi, varúð í astma sjúklinga
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Skammtar
Fullorðnir: 300mg per-os (PO) í einum tuggðum skammti.
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Skammtar
Mikilvægt er að sjúklingur bryðji töflur til þess að flýta fyrir
frásogi og virkni lyfs.
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Varúð
§ Gæta skal varúðar við notkun hjartamagnýl ef um er að ræða
háþrýsting og hjá sjúklingum með sögu um sár eða blæðingar
í maga eða skeifugörn
Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Aukaverkanir
Meltingartruflanir, aukin blæðingatilhneiging, ofnæmi.
Lyfjakol – kolsuspension®: Eiginleikar
Bindur og dregur úr líkum á frásogi eiturefna í meltingarvegi –
gefið um munn – Mixtúra