16 kafli - Lyfjafræði Flashcards

1
Q

Adrenalin Epipen

A

Adrenalín er númer eitt það allra fyrsta lyf sem ber að gefa í bráðaofnæmi og það lyf sem sannað þykir að dragi úr
dánarlíkum við bráðaofnæmislosti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Adrenalin Epipen: Eiginleikar

A

Víkka berkjur (B2), hraðar hjartslætti (B1) og hækkar
blóðþrýsting (A1). Hindrar losun ofnæmisboðefna frá
mastfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Adrenalin Epipen: ábendingar og frábendingar

A
  • Ábendingar
    § Bráðaofnæmislost
  • Frábendingar
    § Engar í bráðaofnæmiskasti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Adrenalin Epipen: skammtar

A

§ Fullorðnir og börn≥30kg: 300mcg IM á 5-15 min fresti
§ Börn 15-30kg: 150mcg IM á 5 – 15 mín fresti (Leitið ráða hjá lækni
sé þörf á adrenalín gjöf barna ≤15kg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Adrenalin Epipen: Gjafaleið

A

Gefa lyf í vöðva utarlega framanvert á læri (Vastus Lateralis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Adrenalin Epipen: varúð

A

Vakta þarf sjúkling og flytja á sjúkrahús eftir gjöf adrenalíns –
einkenni bráðaofnæmis geta endurtekið sig – breytingar á
hjartslætti og blóðþrýstingi eru líklegar – endurmat!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Adrenalin Epipen: aukaverkanir

A

Hár blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, hjartsláttartruflanir,
hjartaöng, kvíði, óróleiki, skjálfti, höfuðverkur, hækkaður
blóðsykur, ógleði og uppköst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Eiginleikar

A

Lyf sem hindra samloðun blóðflagna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Ábendingar

A

Brjóstverkur og eða grunur um kransæðastíflu (AMI)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Frábendingar

A

Ofnæmi, blæðandi magasár, heilablóðfall, alvarleg skerðing á
lifrarstarfsemi og nýrnastarfsemi, varúð í astma sjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Skammtar

A

Fullorðnir: 300mg per-os (PO) í einum tuggðum skammti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Skammtar

A

Mikilvægt er að sjúklingur bryðji töflur til þess að flýta fyrir
frásogi og virkni lyfs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Varúð

A

§ Gæta skal varúðar við notkun hjartamagnýl ef um er að ræða
háþrýsting og hjá sjúklingum með sögu um sár eða blæðingar
í maga eða skeifugörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Asetýlsalisýlsýra (magnýl®): Aukaverkanir

A

Meltingartruflanir, aukin blæðingatilhneiging, ofnæmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Eiginleikar

A

Bindur og dregur úr líkum á frásogi eiturefna í meltingarvegi –
gefið um munn – Mixtúra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Ábendingar

A

Inntaka eitraðra efna

17
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Frábendingar

A

Ofnæmi, Skert meðvitund, áverkar á kvið og kviðverkir

18
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Skammtar

A

Fullorðnir: 25 -100g eða 10g fyrir hvert gramm eiturefna
§ Börn: 1g/kg

19
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Varúð

A

§ Eitranir af völdum ætandi efna, t.d. af völdum sterkrar sýru
eða basa á ekki að meðhöndla með lyfjakolum því þau
torvelda vélindis og magaspeglun

  • Hvorki ætti að gefa lyfjakol á undan ógleði lyfjum né ef gefa á
    móteitur til inntöku
20
Q

Lyfjakol – kolsuspension®: Aukaverkanir

A

Ofnæmi, hægðartregða

21
Q

Nýtróglýserín - Glytrin/Nitromex®

A
  • Eiginleikar
    § Æðavíkkandi, blóðþrýstingslækkandi lyf
  • Ábendingar
    § Hjartaverkur
  • Frábendingar
    § Ofnæmi, of lágur blóðþrýstingur ≤100 systolic, (bókin segir 90
    -100 systolic, við notum ≤100 systolic), notkun stinningarlyfja
    ≤24klst
  • Skammtar
    § Eigin lyf sjúklings ávísuð á hann: einn úðaskammtur (0,4mg)
    eða ein tafla (0,5mg) í senn, endurtaka eftir þörfum með 5
    mín millibili eða hámark 3 skammtar ef blóðþrýstingur ≥100
    systolic (systolic = efri mörk)

Aukaverkanir
§ Höfuðverkur, lágþrýstingur, svimi,
* Nánar
§ Glýserýltrínitrat veldur víkkun bæði blá og slagæða. Virkar á
slétta vöðva æðaveggja. Virkni lyfs ca 3-5 mín þ.e.a.s.
Helmingunartími brotthvarfs er 2-3 mín.

22
Q

Súrefni O2

A
  • Eiginleikar
    § Lyfjasúrefni á kútum, fastir í bílum og meðfærilegir kútar
  • Ábendingar
    § Öndunarerfiðleikar - Súrefnismettun ≤94% (ekki algilt)
  • Frábendingar
    § Engar í bráðatilvikum – (Hafa í huga í AMI og COPD)
  • Skammtar
    § 1 -25 lítrar: Mismunandi leiðir (sjá kafla 10 um öndun og
    öndunaraðstoð)
  • Ath
    § Súrefni er lyf sem á að gefa við súrefnisskorti, of mikil
    súrefnisgjöf getur mögulega haft neikvæð áhrif á sjúklinga
    með langvinna lungnateppu - LTT
23
Q

Sykurgel – Glucogel® Hypostop®

A
  • Eiginleikar
    § Hækkar blóðsykur. Frásogast um slímhúð munnhols
  • Ábendingar
    § Lágur blóðsykur (≤4mmol) og einkenni sykurfalls (minnkuð
    eða breytt meðvitund) hjá sjúklingi sem varið getur eigin
    öndunarveg
  • Frábendingar
    § Engar. Varúð við meðvitundarskerðingu
  • Skammtar
    § Fullorðnir (börn ≥ 2 ára): 1 túba eða 10g glúkósi í 25g af geli
    PO/BUC
    § Börn ≤ 2 ára: Sami skammtur
  • Ath
    § Mælið blóðsykur aftur eftir 5-10 mín. Ef engin klínísk áhrif skal
    endurtaka gjöf. Íhugið aðrar orsakir og kallið eftir aðstoð
  • Aukaverkanir
    § Engar
  • Nánar
    § Sykurgel samanstendur af einföldum sykrum sem eru gefnar
    um munn en frásogast hratt inn í blóðrásina. Hefst upptakan
    strax í munnholinu og heldur áfram alveg niður í smáþarma.
    Gefa má samvinnuþýðum einstaklingi í sykurfalli beint eða
    með því að blanda gelinu í djús eða vatn. Sykurgel má einnig
    gefa meðvitundarskertum einstaklingum sem vernda eigin
    öndunarveg þegar búast má við að áhrifa gelsins fari að gæta
    nokkuð fljótlega eftir gjöf lyfsins
24
Q

Midazolam BUC (Buccolam®)

A
  • Eiginleikar
    § Gel til gjafar innanvert á kinn. Kemur í 4 mismunandi
    túbustærðum (2,5mg 5mg, 7,5mg og 10mg) Stuttvirkt
    benzodiazepin lyf. Krampastillandi, róandi og slævandi.
  • Ábendingar
    § Flog (krampi) sem staðið hefur ≥ 5 mín.
  • Frábendingar
    § Minnkuð meðvitund (nema í krampa) öndunarbæling
  • Skammtar
    § Fullorðnir: 10mg BUC má endurtaka 1x e 10 mín
    § Börn ≤ 50kg: 0,2mg/kg BUC má endurtaka 1x e 10 mín (Fá
    heimild læknis fyrir gjöf frá börnum)
  • Skammtar börn áframhald:
    § ≤ 1 árs: 2,5mg (gulur miði)
    § 1-4 ára: 5 mg (Blár miði)
    § 5-9 ára: 7,5mg (fjólublár miði)
    § ≥ 10 ára: 10mg ( appelsínugulur miði)
  • Varúð
    § Slævandi og öndunarbælandi (einkum ef gefið er samhliða
    ópíóíðum) Fylgjast með öndunarvegi sjúklings eftir gjöf lyfs.
  • Aukaverkanir
    § Öndunarslæving. Minnkuð meðvitund.
  • Ath: Almennir sjúkraflutningamenn skulu fá viðeigandi fræðslu
    áður en heimild til gjafar midazolam gels er veitt. Umsjónalæknir
    og rekstraraðili skulu hafa eftirlit með því
25
Q
A