1. Kafli. Kynning Á Mannslíkamanum Flashcards

1
Q

(Anatomy) er enska nafnið á…

A

Líffærafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Physiology er enska heitið á…

A

Lífeðlisfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða fræðigrein fjallar um það hvernig líkaminn er byggður upp?

A

Líffærafræði (Anatomia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða fræðigrein fjallar um það hvernig líkaminn starfar?

A

Lífeðlisfræði (physiologia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu 3 undirgreinar líffærafræði (anatominu)

A
  1. Gróf líffærafræði (þar sem líffæri eru skoðuð með berum augum, t.d. Við krufningu)
  2. Vefjafræði (þar sem vefir eru skoðaðir með smásjám)
  3. Meinafræði (þar sem áhrif sjúkdóma eru skoðuð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað köllum við “pathology” á íslensku og hvað fjallar hún um?

A

Meinafræði, hún fjallar um áhrif sjúkdóma á líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað köllum við histologíu á íslensku og hvaða verkfæri er oft notað í henni?

A

Vefjafræði, smásjár eru oft notaðar til að rannsaka vefi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er lífveru skipt í mörg “skipulagsstig”?

A

Sex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru fyrstu (minnstu) tvö skipulagsstig lífvera?

A
  1. Efni sem raðast saman í 2. Frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er þriðja skipulagsstig lífvera? (Hvað verður til þegar frumur raðast saman?)

A
  1. Skipulagsstigið eru vefir.

Til eru beinvefir, vöðvavefir og allskonar. Meira að segja blóð er vefur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru 4. Og 5. Skipulagsstig lífvera?

A
  1. líffæri mynda líffærakerfi

*til dæmis eru hjartað og æðarnar (5) hlutar af blóðrásarkerfinu (6).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er 6. Og síðasta skipulagsstig lífvera?

A

Lífveran sjálf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve mörg líffærakerfi eru talin upp í kafla eitt?

A

Tíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða líffærakerfi er yst á líkamanum?

A

Það er þekjukerfið sem er húðin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða líffærakerfi heldur líkamanum uppi?

A

Það er beinakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða líffærakerfi hreyfir líkamann?

A

vöðvakerfið

17
Q

Hvaða líffærakerfi sendir skilaboð frá heilanum til vöðvanna og lætur okkur sjá, heyra og finna til (svo eitthvað sé nefnt)?

A

Taugakerfið (það inniheldur bæði heila og taugar)

18
Q

Hvaða líffærakerfi sendir skilaboð um líkamann með hormónum?

A

Innkirtlakerfið

19
Q

Hvaða líffærakerfi flytur blóð um líkamann?

A

Hringrásarkerfi (stendur í glósunum), líka kallað blóðrásarkerfi

20
Q

Hvaða líffærakerfi sækir súrefni og ljósar okkur við eitraðar gastegundir?

A

öndunarkerfi

21
Q

Hvaða líffærakerfi vinnur orku úr mat og losar okkur svo við úrgang?

A

Meltingarkerfi

22
Q

Hvaða líffærakerfi losar líkamann við eiturefni sem búið er að hreinsa úr blóðinu?

A

*þvagkerfi**

23
Q

Hvaða líffærakerfi býr til börn?

A

æxlunarkerfi

24
Q

Finndu í glósunum þínum ensku nöfnin yfir líffærakerfi.

A
25
Q

Finndu í glósunum þínum lista yfir tíu líffærakerfi.

A
26
Q

Hvað heita efnaskipti á ensku?

A

Metabolism (Meta-bolism)

27
Q

Hvað eru efnaskipti?

A

Þegar efni breytast í önnur efni í líkamanum

28
Q

Efnaskipti geta verið anabolism eða catabolism. Hver er munurinn?

A

Anabolism = þá er verið að byggja upp eitthvað í líkamanum (t.ð. Vöðva eða annað)
Catabolism= þá er verið að brjóta eitthvað niður (t.d. Mat sem við erum að ná orkunni úr)

29
Q

Hvað heita tvær tegundir efnaskipta (metabolisma)

A
  1. Anabolism og 2. catabolism
30
Q

Hvað myndi gerast ef við hættum efnaskiptum?

A

Við myndum deyja. Gætum ekki nýtt fæðuna, vaxið eða endurnýjað okkur.

31
Q

Hvað heitir jafnvægishneigð á latínu og ensku

A

Homeostasis (homeo-stasis)

32
Q

Hvað er átt við með jafnvægishneigð líkamans?

A

Það að kerfi líkamans reyna að halda hlutum í jafnvægi, gott dæmi er hitastig. Líkaminn reynir að viðhalda sama hitastigi hversu kalt eða heitt er fyrir utan hann. Til þess að svo sé þarf hann stundum að hita sig (t.d. Þegar þú færð gæsahúð eða skelfur) eða kæla hann (t.d. Með því að svitna eða verða móður)

33
Q

Hvernig eru efnaskipti notuð til að viðhalda jafnvægi?

A

Stundum þarf að auka þau, stundum að hægja á.

34
Q

Hvað köllum við þau “tæki” sem líkaminn notar til að viðhalda jafnvægi?

A

Jafnvægistæki (homeo-static mechan-isms)