1. kafli - Introduction, Acquiring Knowledge ans Scientific Method / Þekking og þekkingaröflun og hin vísndalega aðferð Flashcards
Aðferðir til að afla þekkingar (e. Methods of acquiring kknowledge)
GLÆRUR
óvísindalegar aðferðir þekkingar og þekkingaröflunar (e. non-scientific approaches)
GLÆRUR
Fastheldni (method of tenacity)
Hugsæi (method of intuition)
Að reiða sig á yfirvald (Method of authority)
Rökleiðsla (Rational method)
Reynsluaðferð (Empirical method)
Reynsluaðferð ber með sér:
skynvillur (illusions)
skekkta reynslu (bias)
(skoða betur)
GLÆRUR
Hvað er aðleiðsla (e. Induction)?
GLÆRUR
Þarf að skilja betur Úr stóru í lítið, að nota fá dæmi til að lýsa stóru myndinni?
Litill fjöldi mælinga/ athugana til að draga ályktanir um hið almenna
Leiðir AÐ hinu almenna — > aðleiðsla
úr bók: (p. 10)
Induction or inductive reasoning, involves using a small set of specific observations as the basis for forming a general statement about a larger set of possible observations.
Hvað er afleiðsla (e Deduction)?
GLÆRUR
Þarf að skilja betur. Frá hinu stóra er dregin ályktun / niðurstaða um hið sérstaka, eininguna?
Notum almenna fullyrðingu til að draga ályktanir um sértækari atburði
Leiðir AF hinu almenna —> afleiðsla
Úr bók:
Deduction or deductive reasoning uses a general statement as the basis for reaching a conclusion about specific examples.(p. 11)
Hvað er tilgáta (e. hypothesis)?
Hvað er vísindaleg tilgáta?
GLÆRUR
Námvæn og prófanleg (testable) fullyrðing (statement)
Þarf að vera sönn eða ósönn, hægt að sanna eða afsannna
Má ekki vera mótsagnakennd
Dæmi: social loafing
Latané leitaði heimilda og gerði rannsókn
Tengdi við ábyrgðarþynningu (diffusion of responsibility)
Hvað er kenning (e. theory)?
GLÆRUR
Safn tengdra fullyrðinga (statements) sem skýra fjölda atburða (occurance / events)
Fleiri skýrðir atburðir = betri kenning
Einföld kenning betri en flókin
Má samt ekki vera of einföld
Getur verið einföld en samt ekki auðvelt að skilja > þyngdarlögmál Newtons.
Dæmi: ábyrgðarþynning
Þvi fleiri sem mynda hóp í tilteknum aðstæðum, þeim mun minni er ábyrgðartilfinning hvers hópmeðlims
Hverjir eru eiginleikar góðra kenninga?(4)
GLÆRUR
- Einföld (parsimonious)
- Nákvæm (precise)
- Prófanleg (testable)
- Lýsir gögnum vel (ability to fit data)
Vísindaleg aðferð (e. The Scientific Method) (5)
GLÆRUR
- Koma auga á áhugaverð fyrirbæri og spyrjja spurninga
- Móta tímabundið svar, eða skýringu. (Tilgáta, e. hypothesis)
- Leiða einhverja forspá út frá tilgátunni (generate a testable prediction).
- Prófa tilgátuna með kerfisbundnum og skipulegum hætti (systematic, planned observation)
- Nota niðurstöðu mælinganna til að styðja við, hafna eða lagfæra upphaflegu tilgátuna.
Vísindi nota reynslugögn (empirical)
Vísindi opin og aðgengileg (public)
Vísindi eru hlutlaus (objective)
Glæra 35
Hvað er slór (e. social loafing)?
GLÆRUR
Hvað er ábyrgðarþynning (e. diffusion of responsibility)?
GLÆRUR
Hvað er breyta (e. variable)?
GLÆRUR
Úr bók:
Are characteristics or conditions that change or have different values for different individuals. For example, the weather, the economy and your state of health can change from day to day. Also, ,two people can be different in terms of personality, intelligence, age, gender, self-esteem, height, weight and so on. (p. 10)
Eiginleikar eða aðstæður sem breytast eða geta haft mismunandi gildi hjá mismunandi einstaklingum
Dæmi: veðrið, heilsa, aldur
Hvað er fullyrðing (statement)?
GLÆRUR
Hverjar eru 3 meginreglur (principles) vísindalegrar aðferðar?
(bls 37-38 og 41 í GLÆRUM)
Vísindi nota reynslugögn (e. Empirical)
Vísindi eru opin og aðgengileg (e. Public)
Vísindi eru hlutlaus (e. objective)
Hvað eru gervivísindi (e. pseudoscience)?
GLÆRUR
Fylgja ekki einni eða fleiri reglum visinda