1. kafli Flashcards
Líffærafræði
Anatomy
Anatomy
Bygging líkamans
Lífeðlisfræði
Physiology
Physiology
Starfsemi líkamans
Efnastig
Frumeindir, Sameindir
Frumeindir
Atóm
Sameindir
Mólikúl
Atóm
Minnstu einingar efnisins og mynda sameindir
Frumustig
Sameindir mynda frumur (minnstu einingar)
Vefjastig
Frumur tengjast saman ásamt millifrumuefni
Líffærastig
Tvær eða fleiri vefjagerðir mynda líffæri
Líffærakerfisstig
Mörg líffæri sem starfa saman.
Lífverustig
Lífvera mynduð úr mörgum líffærakerfum.
Þekjukerfi
Integumentary system
Beinakerfi
Skeletal system
Vöðvakerfi
Muscular system
Taugakerfi
Nervous system
Innkirtlakerfi
Endocrine system
Hringrásarkerfi
Cardiovascular system
Vessa- og ónæmiskerfi
Lympathic system
Öndunarkerfi
Respiratory system
Meltingarkerfi
Digestive system
Þvagkerfi
Urinary system
Æxlunarkerfi
Reproductive system
Efnaskipti
Metabolism
Homeostasis
Samvægi/innra jafnvægi
Millifrumuvökvi
Innra umhverfi líkamans
Ytra umhverfi fruma
Millifrumuvökvi
Blóðrásarkerfi
Súrefnis- og koldíoxíðstyrkur líkamans haldist innan ákveðinna marka
Tauga og innkirtlakerfi stjórnar
Homeostasis
Í afturvirku kerfi er Nemi ( receptor)
sem nemur breytingar á stjórnuðu ástandi
Í afturvirku kerfi er stjórnstöð ( control center)
sem ákvarðar gildið á hinu stjórnaða ástandi, upplýsingaöflun og andsvar
Í afturvirku kerfi er Svari ( effector)
sem tekur á móti skipun frá stjórnstöð, breytir hinu stjórnaða ástandi
Afturvirk kerfi geta verið
Neikvæð og jákvæð
Neikvæð afturvirkni
Ef ferlið temprar sjálft sig
Jákvæð afturvirkni
Ef ferlið örvar sjálft sig
Neikvæð afturvirkni er mun mikilvægari í sjórnun á
Homeostasis
Anatómísk staða
Líkaminn uppréttur. Nef og tær vísa fram. Handleggir niður með síðum og lófar snúa fram.
Líkamanum skipt í tvennt
Portio axialis, Portio appendicularis
Portio axialis
Möndulhluti
Portio appendicularis
Viðhengihluti
Möndulhluti
Cephalus/caput (höfuð), Cervix (háls), Truncus (bol)
Truncus
Thorax (brjóstsvæði), Abdomen (kviður), Pelvis (grind)
Viðhengihluti
Membri superioris (euri útlimi), Membri inferiori (neðri útlimi)
Membri superioris
Axilla (holhönd), Brachium (upphandleggur), Antibrachium ( framhandleggur), Manus (hönd)
Membri inferioris
Femur (læri), Crus (leggur), Pes (fótur)
Áttir
21
Dexter
Hægri
Sinister
Vinstri
Superior
Efri
Inferior
neðri
Cranial
höfuðlægur
Caudal
rófulægur
Anterior
fram
Posterior
aftur
Ventral
Kviðlægur
Dorsal
Baklægur
Medial
Miðlægur
Lateral
Hliðlægur
Intermedius
á milli
Ipsilatereal
sömu megin
Contralateral
hinum megin
Proximal
nærlægur
Distal
fjarlægur
Superficial
grunnlægur
Profundus
djúplægur
Externus
ytri
Internus
innri
Planum sagittale
Langskurður
Langskurður
hægri helmingur, vinstri helmingur
Planum frontale/coronale
Breiðskurður/ krúnuskurður
Breiðskurður/krúnuskurður
fram hluti, aftur hluti
Planum transversum
þverskurður
Þverskurður
efri hluti, neðri hluti
Holrými líkamans
líkamshol
líkamshol
afturhol, framhol
afturhol
kúpuhol, hrygggöng
framhol
brjósthol, kviðar-grindarhol
Þind aðskilur
brjósthol frá kviðar-grindarholi
Í framholi eru
iðrin
Brjósthol skiptist í þrjú smærri hol
Gollurshússhol, tvö fleiðruhol
Gollurhússhol
umlykur hjarta
Tvö fleiðruhol
umlykja lungu
Kviðarhol (8 stk)
m.a magi, lifur, briskirtill, nýru, milta, gallblaðra, smáþarmar og mestur hluti digurgirnis.
Grindarhol (3stk)
þvagblaðra, hluti digurgirnirs og innri æxlunarfæri
Háluhimnur klæða veggi (3stk)
brjósthols, kviðar- og grindarhols (þau þekja líffæri þeirra)
Fleiðrur
brjóshimna tengjast lungum
Gollurshús
tengist hjarta
Lífhimna
tengist kviðarholi
9 reitir
lóðréttar línur gegnum mið viðbein, láréttar línur undir rifbein og milli mjaðmarnibba
4 reitir
Lóðrétt og lárétt lína dregin í gegnum naflann.