1. kafli Flashcards
Líffærafræði
Anatomy
Anatomy
Bygging líkamans
Lífeðlisfræði
Physiology
Physiology
Starfsemi líkamans
Efnastig
Frumeindir, Sameindir
Frumeindir
Atóm
Sameindir
Mólikúl
Atóm
Minnstu einingar efnisins og mynda sameindir
Frumustig
Sameindir mynda frumur (minnstu einingar)
Vefjastig
Frumur tengjast saman ásamt millifrumuefni
Líffærastig
Tvær eða fleiri vefjagerðir mynda líffæri
Líffærakerfisstig
Mörg líffæri sem starfa saman.
Lífverustig
Lífvera mynduð úr mörgum líffærakerfum.
Þekjukerfi
Integumentary system
Beinakerfi
Skeletal system
Vöðvakerfi
Muscular system
Taugakerfi
Nervous system
Innkirtlakerfi
Endocrine system
Hringrásarkerfi
Cardiovascular system
Vessa- og ónæmiskerfi
Lympathic system
Öndunarkerfi
Respiratory system
Meltingarkerfi
Digestive system
Þvagkerfi
Urinary system
Æxlunarkerfi
Reproductive system
Efnaskipti
Metabolism
Homeostasis
Samvægi/innra jafnvægi
Millifrumuvökvi
Innra umhverfi líkamans
Ytra umhverfi fruma
Millifrumuvökvi
Blóðrásarkerfi
Súrefnis- og koldíoxíðstyrkur líkamans haldist innan ákveðinna marka
Tauga og innkirtlakerfi stjórnar
Homeostasis
Í afturvirku kerfi er Nemi ( receptor)
sem nemur breytingar á stjórnuðu ástandi
Í afturvirku kerfi er stjórnstöð ( control center)
sem ákvarðar gildið á hinu stjórnaða ástandi, upplýsingaöflun og andsvar
Í afturvirku kerfi er Svari ( effector)
sem tekur á móti skipun frá stjórnstöð, breytir hinu stjórnaða ástandi
Afturvirk kerfi geta verið
Neikvæð og jákvæð
Neikvæð afturvirkni
Ef ferlið temprar sjálft sig
Jákvæð afturvirkni
Ef ferlið örvar sjálft sig