1 Kafli Flashcards
Hvað er prótín, nefndu nokkra hluti sem það gerir
Er næringargjafi, er byggingarefni frumunnar, sér um flutning i gegnum himnur og burðarefni
Nefna 4 einsykrur
2 Tvísykrur
3 fjölsykrur
A) Glúkósi, þrúgusykur, blóðsykur, frúktósa.
B) Sakkrósi, laktósi
C) mjölvi, beðmi, glýkógen
Hvað er ensím nefna það sem það gerir
Er lífræn hvati og flýtir fyrir efnahvörfum
Hverjar eru byggingareiningar sykra?
Kolefni, vetni og súrefni
Hverjar eru byggingareiningar prótína
Amínósýrueiningar til eru 20 gerðir
Hvað er ensím og til hvers eru þau i líkamanum?
Til að flytja fyrir efnahvarfi í líkama og til að sundra efni í sundur. Ensím er lífrænt efni í prótíni
Hvað er óvirkur flutningur( kostar ekki orku)
Flæði: sameindir dreifa sér jafnt um, fer frá svæði með meiri efnisstyrk yfir á svæði með minni styrk.
Hvað er virkur flutningur ( kostar orku)
Efni fer frá svæði með minni efnisstyrk yfir á svæði með meiri efnisstyrk.