1 hluti - Grunneining lífs Flashcards
Hvernig geta frumur verið ólíkar í útliti og virkni?
Þær eru ótrúlega mismunandi af stærð og starfsemi
Hvernig eru allar frumur í grunninn svipaðar?
Frumur hafa svipaðar grunnnefnasamsetningu
Erfðaefna, prótein, sykrur
Central Dogma (eftirmyndun, umritun, þýðing)
Hver er teningin á milli DNA, RNA og próteina? og hvernig er þetta samband grundvöllur fyrir lífi?
Hvernig eru stökkbreytingar grunnatriði í þróun lífvera?
Hvernig geta sérhæfaðar frumur í líkamanum verið eins ólíkar og raun ber vitni, þrátt fyrir að vera erfðafræðilega eins
Dreifkjörnungar VS heilkjörnungar?
Dreifkjörnungar hafa ekki kjarna, hafa frumuvegg utan við frumuhimnu
Skipta sér mjög hratt
Þróast hratt t.d. gegn sýklalyfjum
Heilkjörnungar hafa kjarna
Geta gert grein fyrir tengingu og mikilvægi dreifkjörnunga (og afkomenda þeirra) í starfsemi heilkjarna frumna og fjölfruma lífvera.
Fjölbreyttustu og algengustu frumur sem finnast á jörðinni
Flokkast í bakteríur og fornbakteríur
Heilkjörnungar, Lýsa hlutverki kjarna og hvernig hann er uppbyggður.
Kjarninn geymir erfðaupplýsingar
Tengja saman hvernig útlit hvatbera hefur áhrif á virkni hans.
Útskýra og rökstyðja hvernig hvatberar og grænukorn eru tilkomin.
Sumar bakteríur eru súrefnisháðar aðrar ekki
- þróun hvatbera í heilkjörnungum talin innlimun súrefnisháðra bakeríu í aðra sem er ekki súrefnisháð, Hvatberar losa orku úr næringarefnum
Sumar bakteríur nýta sólarljós við orkumyndun
- þróun grænukorna í plöntum talin vera innlimun á slíkum bakteríum, Grænukorn fanga orku úr sólarljósi
Bera saman virkni leysibóla og oxunarkorna.
Bera saman hlutverk frymisnetsins og golgikerfisins.
Geta útskýrt hvernig blöðrur eru fluttar til innan frumna.
Útlista hinar þrjár megingerðir frymisgrindarpróteina og hlutverk þeirra í dýrafrumum.
ákvarða byggingu frumunnar