Takttruflanir Flashcards

1
Q

Flokkun hjartsláttartruflana

A
  • Supraventricular arrythmiur
  • Ventricular arrytmiur
  • Bradyarrytmiur
  • Tachyarrrytmiur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Supraventricular arrytmiur?

A
  • Yfirleitt hraðtaktur
  • Ef það kemur ofan sleglanna eða frá gáttunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru Ventricular arrytmiur ?

A
  • Oft talað um sem lífshættulegar
  • Ef það kemur frá sleglunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru Bradyarrytmiur?

A
  • Hægur hjartsláttur
  • Undir 60 slög á mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru Tachyarrytmiur?

A
  • Hraður hjartsláttur
  • Yfirleitt yfir 100 slög á mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

QRS grannkomplexa tachycardia

A

Oftast frá gáttum
- Supraventricular tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

QRS gleiðkomplexa tachycardia

A

Oftast frá sleglum
- Ef QRS komplexar eru gleiðir geta upptökin verið annarstaðar til dæmis í sleglum og þá fer boðið ekki á sama tíma á hæri og vinstri og verður ventricular tachycardia (upptök frá óeðlilegum stað í slegli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða spurningar er gott að byrja á að spyrja ef fólk er með brjóstverk?

A

Eru þetta regluleg slög?
- Ef hratt og óreglulegt –> líklega gáttatif, geta verið aukaslög (eins og bank í brjóstinu)

Er þetta eh sem byrjar strax?
- Ef þetta er eh sem byrjar 1,2 og 3 þá er líklegra að það sé hjartsláttartruflun

Birtist þetta smám saman?
- Ef fólk finnur þetta koma smám saman og fara smám saman getur þetta verið eh sem veldur tachycardiu eins og blæðin, sýking, kvíði

Er eh sem getur hjálpað þér að stoppa þetta?
- Getur verið gott að rembast, fá sér vatnsglas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á Bradycardiu

A
  • púls undir 60
  • Sick synus syndrome (sinus hnútur sem á að hefja hjartsláttinn er orðinn bilaður, gerist oft með aldrinum)
  • Ef hægri kransæð er lokuð getur þetta gerst
  • Lyf sem við gefum til að hægja á hjartslætti geta farið yfir strikið og valdið hægtakti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreining á Tachycardiu

A
  • púls yfir 100
  • kvíði
  • bráð hjartabilun
  • blóðleysi
  • hiti
  • skjaldkirtilsofvirkni
  • lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er P-bylgja?

A

Afskautun og samdráttur gátta
- Eðlilegt pr-bil er eins og einn stór kassi á hjartalínuritum eða minna (200 millisek)
- Ef við erum með lengra en það þá erum við komin með 1°av blokk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er QRS komplex?

A

Afskautun og samdráttur slegla
- Eðlilegur QRS komplex eru 3 litlir kassar (120 millisek) ef meira þá greinrof

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Supraventricular tachycardia (SVT)?

A

Grannir QRS komplexar og reglulegur hraðtaktur
- Hraðinn oftast 140-180 slög/mín.
- Stafar afþví að það er eh aukabraut - leiðni hjartans fer eftir þessari aukabraut
- viðvarandi hraðtaktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru Supraventricular arrytmiur?

A

Geta verið þannig að það komi bara aukaslög, þá sjáum við grann komplexa aukaslög ekki viðvarandi hraðtakt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru orsakir supraventricular arrytmiur?

A

Aukabraut sem getur leitt mjög hratt og valdið hringrás í hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meðferðin við supraventricular arrytmiu?

A

Stoppa leiðni þessara aukabraut með adenosine lyf sem gefið er í æð til að brjóta leiðnina meðfram þessari aukabraut
- Adenosin
- Verapamil
- Sumum vilvikum gert brennsluaðgerð til að brenna aukabrautina

17
Q

Hvað er Atrial flutter (Gáttaflökt)

A

GáttaFLÖKT
- Gáttir slá reglulega en hraðar en venjulega og oftar en sleglarnir

18
Q

Hvað er Atrial fibrillation (Gáttatif)

A

GáttaTIF
- Óreglulega óreglulegur púls, engar P-bylgjur á EKG, óregluleg virkni í gáttunum og svo koma ventricular slög inn á og eru óregluleg

  • Algengasta hjartsláttatruflun sem við sjáum
  • Kemur oftast með aldrinum
  • 9% sjúklinga yfir 80 hefur fengið gáttatif
  • Mikilvægt að skima vegna stroke-hættu
  • Hætta á að blóðsegi geti valdið heilablóðfalli
19
Q

Hverjar eru nokkrar gerðir af A-fib?

A
  • Lone atril fibrillation = ekkert undirliggjandi
  • Langvinnt (permanent) atrial fibrillation = ef það er alltaf í gáttatifinu
  • Paroximal atrial fibrillation (tímabundin) = ef fólk er að fara í og úr takti
20
Q

Hvað er sick sinus syndrome?

A

þegar skipt á milli hægtakts og hraðtakts

21
Q

Hver er meðferðin við gáttatifi (A-fib)?

A

Blóðþynning
- Warfarin / kóvar (mæld með INR, markmið um 2,5)
- Ný blóðþynningarlyf (NOAC), langflestir settir á það í dag, t.d eliquis sem hindra factor 10 í storkukerfinu
- Lyfin virka skemur en kóvar
- íhuga líka blæðingarhættu

Hraðstilling (hægja á hraðanum ef mjög hratt)
- lyf eins og calcium blokkar
- beta-blokkar
- digitalis

Taktstilling (búið að vera í gáttartifi þar sem það er frekar nýtt)
- Arrytmiulyf beta og valsium
- cordarone, flexainide (öflugri lyf)
- Rafvending, oft tímabundinn árangur (til að endurstilla taktinn)
- aðgerð í þærðingu (varanlegri meðferð)

22
Q

Hvað er CHAD VASC score?

A

Hjálpar okkur að meta árlega stroku hættu fólks

  • Ef yfir 2 þá ættu allir að fara á blóðþynningu
  • Ef 1 þá íhuga blóðþynningu
  • Ef 0 þá ekki setja á blóðþyningu
  • Hjálpar að meta líkur á að viðkomandi fái blóðtappa
23
Q

Ventricular tachycardia

A
  • Engin P-bylgja og engin leiðni
  • Reglulegur taktur
  • Gleiðir QRS komplexar og hratt (kringum 150 slög/mín)
  • Getur verið hættuleg takttruflun
  • Undirliggjandi hjartasjúkdómur?
  • Getur verið aðdragandi ventricular fibrillation og hjartastopps
24
Q

Hver er meðferðin við Ventricular arrytmia?

A

Lyf og bjargráður

25
Q

Ventricular fibrillation

A
  • Undirliggjandi hjartasjúkdómur
  • Endurlífgun
  • Lyf
  • Bjargráður
26
Q

Bradyarrytmiur (hægtaktur)

A
  • Getur verið lyf að valda því
  • Sick sinus syndrome
  • AV blokk (leiðni gegnum av hnútinn, óeðlileg 1°, 2°, 3°blokk)
27
Q

Hvað er 1°av blokk?

A
  • þarf ekki að vera alvarlegt
  • PR bilið er oðrið lengra en þessi eini kassi og það kemur QRS komplex á eftir hverju einustu P-bylgju
  • Ekki brátt að gera við
28
Q

Hvað er 2° blokk

A
  • Mörgum tilvikum ábending fyrir gangráð
  • Bara sumir P-takkarnir sem leiða
  • Sumum tilvikum verður bilið lengra og lengra og svo dettur út slag
  • Mörgum tilvikum ábending fyrir gangráðsísetningu
29
Q

Hvað er 3°blokk?

A
  • Total blokk
  • Oft ventricular escape taktur –> ákv hægur grunntaktur annar staðar í kerifnu heldur en í sinus hnútnum
  • Afgerandi ábending fyrir gangráð
30
Q

Hvað gera beta-blokkerar?

A

Hafa áhrif á sinus hnútinn, hægja á honum, róa sleglana líka, hægja á leiðni í gegnum av hnútinn.