Nýrnasjúkdómar Flashcards

1
Q

Aðeins um nýrung (Nephron)

A
  • milljón nýrunga sem fækka svo um fertugt
  • Gaukull (glomerulus) 0,2 mm í þvermáli
  • Nærpíplur 15km
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu nokkur dæmi um efni sem síast í gegnum gaukulhimnuna (Glomerulus-himnuna)

A

Sölt, sykur og lítil prótein t.d

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efna- og vökvajafnvægi
- Hvert er hlutverk nýrna og hver eru einkenni ef þessi hlutverk klikka?

A
  • Vökvajafnvægi –> of mikill eða lítill, blóðþrýstingur
  • Úrgangsefni –> einkenni v. upphleðslu eiturefna
  • Steinefni –> Na, K, Ca/PO4
  • Sýru-basa jafnvægi –> HCO3, blóðgös, ÖT
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hormónastarfsemi
- Hvert er hlutverk nýrna og hver eru einkenni ef þessi hlutverk klikka?

A
  • Erythropoietin (eykur blóð) –> blóðleysi
  • 1,25- (OH)2-Vitamin D –> beinsjúkdómur, Ca/PTH
  • Renin-Angiotensin –> blóðþrýstistjórnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mat á nýrnasjúklingi
- Hvað skal hafa í huga við sögu og skoðun á sjúklingi?

A

Almenn:
- merki um ‘‘system’’ sjúkdóma (t.d gigtarsjúkdómar, hjartasjúkdómar, sýkingar o.fl)
- Einkenni krónískrar nýrnabilunar

Frá þvagfærum:
- tíðni þvagláta, næturmiga, mikil (polyuria), lítil (oligo/anuria)

Lyfjasaga:
- Ef lyf tekin staðbundið eða í lausasölu (t.d bólgueyðandi lyf, getur haft áhrif)

*system sjúkdómar = sjúkdómar sem leggjast á mismunandi líffærakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mat á nýrnasjúklingi
- Hvað skal hafa í huga þegar sjúklingur er metinn?

A
  • Lífsmörk: BÞ, hjartsláttur, ÖT
  • Mat á vökvaástandi
  • Meðvitundarástand
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig metum við vökvaástand sjúklings?

A
  • Lífsmörk: BÞ, púls, Orthostatismi
  • Bjúgur: hversu hátt nær bjúgurinn? getur náð upp að kvið eða jafnvel allur líkaminn
  • Slímhúð í munni
  • Þorsti
  • Húð turgor
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er húð turgor metinn hjá….
- Yngra fólki?
- Eldra fólki?

A

Yngra fólki: Handabak
Eldra fólk: Brjóstkassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig mælum við Orthostatisma til að meta vökvaástand?

A
  1. Mæla BÞ og púls liggjandi
  2. Láta sjúkling standa og mæla BÞ standandi eftir 1 mín og 3 mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist í BÞ og púls ef Orthostatismi er jákvæður (vökvaskortur)?

A
  • Systóla fellur a.m.k 20 mmHg
  • Diastóla fellur a.m.k 10 mmHg
  • Hjarsláttur hækkar 30 bpm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig sjáum við að það er ofhleðsla á vökvaástandi?

A
  • Bjúgur (muna að vökvi leitar niður) t.d á fótum og kringum augu
  • Of hár BÞ
  • > þyngd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig sjáum við að það er tap á vökvaástandi?

A
  • Svimi, þorsti
  • Orthostatismi
  • Þurrar slímhúðir
  • <þyngd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er orsök fyrir ofhleðslu á vökvaástandi?

A
  • Hjartabilun: hjartað er ekki að pumpa eins og það á að gera–> blóð fer ekki til nýrna og nýrun ná ekki að losa vökvann sem þau eiga að gera.
  • Skorpulifur
  • Nýrnasjúkdómur
  • Lyf: Amlodipin –> fótabjúgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er orsök fyrir tapi á vökvaástandi?

A
  • Uppköst
  • Niðurgangur
  • Þvagræsilyf
  • Blæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru 3 almennar rannsóknir?

A

Blóðhagur
- blóðleysi?

Sermi:
- Hátt Kreatínin og urea (uppsöfnun úrgangsefna) og bera saman eldri prufur!!
- Steinefni: aukið kalíum, fosfat og PTH (minnkað kalk og bíkarbónat (mælikvarði á sýringu))

Þvag (poor man’s kidney biopsy)
- Frumur, protein, eðlisþyngd, steinefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig á að taka þvagsýni?

A

Mikilvægt er að það sé ekki mengað, þá sjást hvít blóðkorn og oft flöguþekjufrumur eru merki um mengað þvag.
Það þarf að taka miðbunuþvag og framkvæma neðanþvott áður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ef rauðu blóðkornin eru afmynduð, þá vitum við að…?

A

þau eru að koma frá nýrunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er blóðmiga?
- Hvernig flokkuð
- Hvernig mæld

A

Blóðmiga er flokkuð í
- Macro- (stórsæ) vs. Microscopisk (smásæ)
- Viðvarandi (alltaf til staðar) og tilfallandi (kemur og fer)
- Gert er strimilpróf sem er næmt fyrir hemoglobin og myoglobin
- Ef við stixum blóð í þvagi –> skoða þarf betur með smásjá
- Blóðmiga frá nýrum ef blóðkorn eru afmynduð eða afsteypur rauðra blóðkorna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað sjáum við úr þvagskoðun?

A
  • Blóðmigu
  • Próteinmigu (getur gefið okkur vísbendingu hvort truflun sé á starfsemi
  • Mat á nýrnastarfsemi
  • Starfsemi gaukla (gæði og magn)
  • Starfsemi pípla
  • Hormón
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Starfsemi Gaukla - Gæðin
- Hvað sjáum við í eðlilegri þvagskoðun?

A
  • Prótein < 300mg/24klst (nánast ekkert albúmín (<30 mg/24klst))
  • Engar frumur
  • Eigum ekki að sjá afsteypur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er magnmæling proteina í þvagi gerð?

A

Sólarhringsþvag
- Aðferð: skrá tíma og tæma blöðru (í klósett). þvagi er svo safnað í 24klst (safndúnk). Söfnun líkur með því að blaðra er tæmd í safndúnk 24klst eftir tímaskráningu.

Spot albumin / kreatín hlutfall í þvagi
- Áætluð magn prótein í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Spot albúmín / kreatinín hlutfall í þvagi
- Hvernig er það reiknað ?

A

Margfalda niðurstöður með 10 - gefur áætlað tap á albúmíní mg/sólarhring.

Dæmi:
- þvag alb/krea hlutfall = 150 mg/mmól
- => áætlað magn albumins í þvagi/sólarhr: 150 x 10 = 1500 mg/sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er S-Kreatínín?

A
  • Niðurbrotsefni Kreatíns
  • S-Kreatinín er mælikvarði á GSH (gaukul-síunar-hraði)
  • Styrkur Kreatiníns í sermi endurspeglar líka vöðvamassa
  • Kreatín í vöðvum er notað til orkugjafar, það verður til niðurbrotsefni sem heitir Kreatinín (pissum því út)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað ætti kreatín að vera í okkur?
- KVK
- KK

A

KVK = undir 90
KK = undir 100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Afhverju lækkar gaukulsíunarhraðinn og hvað gerist?

A

Gaukulsíunarhraðinn lækkar þegar starfsemi nýrna skerðist–> kreatinín hækkar

Gaukulsíunarhraðinn lækkar líka með aldrinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Að mæla GSH

A
  • Best að nota þetta, en ekki framkvæmanlegt nema í undantekningartilfellum
  • Ísótópar: (líka seytrað um píplur), iothalamate, DTPA, Cr-EDTA, skuggaefni sem gefið er í æð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Starfsemi pípla
- Hversu mikið endurfrásoga píplur?

A

~1300 gr af NaCl (99%)
~275 gr af HCO3- (99,9%)
~180 gr af Glúkósi (99,9%)
~180 L af vatni (99%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver er eðlilegur Gaukulsíunarhraði?

A

~ 100 ml/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvenær á að íhuga nýrnasýni?

A
  • Próteinmiga, sérstaklega ef mikil (>1 gr/dag)
  • Óútskýrð blóðmiga eða próteinmiga
  • Bráð óútskýrð nýrnabilun o.fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Afhverju tökum við nýrnasýni?

A
  • Til að greina eða stiga sjúkdóm í nýrum
  • Fyrir sýnatöku (blæðingapróf (PT, APTT, blæðitími), Hb
  • Eftir sýnatöku (hætta á blæðingu): lega á dagdeild í 8 klst, fylgjast þétt með lífsmörkum, meta Hb 8 klst eftir sýnistöku og taka lífínu með ró í 10-14 daga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Nýrnasjúkdómur (bilun) - flokkun

A

Flokkum eftir tímalengd:
- langvinnur
- bráður

Flokkum eftir staðsetningu:
- Pre-renal (fyrir framan nýru)
- Renal (innan nýrna, þá gauklar, píplur og millivefur, vascular)
- Post-renal (fyrir aftan nýru)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er bráður nýrnaskaði?

A
  • Skyndilegt tap á nýrnastarfsemi
  • Hæækkun á kreatiníni (gamalt gildi til samanburðar)
  • Meta undirliggjandi orsök nýrnabilunarinnar: pre-renal, renal og post-renal
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað er Post-Renal (fráfflæðisvandi) ?
- Hverjar eru orsakir?

A
  • Eh sem gerist fyrir framan nýrun og hefur áhrif á þau
  • Stíflur utan nýra (t.d æxli, steinar, frumuklasar, örvefur, blöðruhálskirtill

Orsakir (efri og neðri)
- Efri: þarf að loka báðum þvagleiðurum (ureterum) til að orsaka þvagþurrð (anuria)
- Neðri: þvagtregða eða -stopp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Post-Renal (fráflæðisvandi)
- Klínískt mat
- Meðferð

A

Klínískt mat:
- Saga
- þreifa blöðru, blöðruhálskirtill
- meta blöðrutæmingu (ómun eða eftir uppsetningu á þvaglegg)

Meðferð:
- Taka stíflu t.d setja upp þvaglegg
- Fá mat þvagfæraskurðlæknis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er Pre-Renal (aðflæðisvandi) ?

A

Eh sem gerist fyrir aftan nýrun, þegar allt er komið í gegn, eh sem truflar flæði þvags FRÁ nýrum.
Bráður nýrnaskaði - aðflæðisvandi:
- Vökva eða blóðtap
- Hjartabilun
- Sýklasótt / sepsis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Getur Pre-Renal verið afturkræft ?

A

Já ef gripið er nógu snemma inn í
- en getur leitt til skemmda á píplum ef langvarandi (þá flokkað sem renal - nýrnabilun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hver er meðferðin við Pre-renal (aðflæðisvanda)?

A
  • Leiðrétta undirliggjandi orsök
  • Blóð ef blóðskortur
  • Vökvi ef vökvaskortur
  • meðhöndla hjartabilun o.s.frv.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvaða lyf geta valdið nýrnaskaða?

A

Bólgueyðandi gigtarlyf:
- NSAID sem getur valdið bráðum nýrnaskaða sérstaklega í ákv hópum

ACE hemlar:
- Enalpril
- Ramýl

ARB:
- t.d blóðþrýstingslyf ivð hjartabilun, Valsartan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvenær er varhugavert að nota ACE/ARB + NSAID lyf?

A

þegar…
- vökvaástand einstaklings er skert
- hjá einstaklingum með hjartabilun
- hjá einstaklingum með langvinna nýrnabilun

40
Q

Hvar sést brátt pípludrep oftast ?

A

Sést oftast í vökvaskorti, magakveisu og lyf eða ef fólk er með alvarlega hjartabilun

41
Q

Hverjar eru orsakir bráðs pípludreps?
og hverir eru í áhættuhópi?

A

Minnkaðblóðflæði til nýrnar (langvarandi pre-renal bilun):
- blóð-/ vökvatap
- Langvarandi lár blóðþrýstingur / hjartaibilun

Eitranir/lyf
- sýklalyf (aminoglykósíð=
- Skuggaefni í æð

Áhættuhópur: eldra fólk, undirliggjandi nýrnasjúkdómur

42
Q

Hver eru einkenni bráðs pípludreps?

A
  • Truflanir á starfsemi tubuli (píplur sem taka upp vökva, stilla söltin t.d)
  • Vökvastjórnun ekki í samræmi við þarfir (t.d minnkaður þvagútskilnaður í fyrstu, jafnvel þvagþurrð og hætta á flóðmigu er þetta gengur til baka)
  • Saltstjórnun brengluð (serum Na & -K)
  • Metabólísk sýring (lækkun á serum HCO3-)
43
Q

Hver er meðferðin við bráðum nýrnaskaða?

A
  • Leiðrétta undirliggjandi orsök
  • Stuðningsmeðferð: leiðrétta vökva og saltbrenglanir, forðast lyf sem hafa áhrif á nýrnastarfsemi (verkjalyf, sýklalyf, skuggaefni) og blóðskilun í svæsnum tilfellum.
44
Q

Hverjar eru ábendingarnar fyrir bráðri skilun?

A
  • Lífshættulegt vökva- ójafnvægi (mikil mæði, lág mettun)
  • Mikil hækkun Kalíums (K+) í sermi
  • Svæsin blóðsýring (acidosis)
  • þvageitrunareinkenni t.d gollurhúsbólga og meðvitundarskerðing
45
Q

Hvað er Gauklabólga?
- Hvernig er það flokkað?

A

Bólgusjúkdómar í gauklum (glomerulonephritis, GN)

Klínísk flokkun (eftir þvagskoðun)
- Nephrotic (nýrungaheilkenni)
- Nephritic (nýrnabólguheilkenni)

Flokkun eftir orsök:
- Idiopathic - óþekkt orsök
- Secundary - þekkt orsök

46
Q

Nýrungaheilkenni I - Nephrotic syndrome
- Hvernig er heilkennið?

A
  • Próteinmiga (> gr/24klst)
  • Lágt S-albúmín (mikilvægt protein sem bindur ýmislegt í blóði)
  • Bjúgur
  • Lítið sem engar frumur eða afsteypur í þvagi
  • (-/+ Hátt kólesteról)
  • (-/+ Nýrnabilun)
47
Q

Nýrungaheilkenni - Nephrotic syndrome
- Hverjar eru orsakir?

A
  • Idiopathic - óþekkt orsök (FSGS, MCN, MN)
  • Secundary - þekkt orsök
  • sykursýki, getur valdið skaða sem getur svo valdið þessu heilkenni)
  • Rauðir úlfar (Lupus)
48
Q

Nýrungaheilkenni vegna sykursýki

A
  • Algengasta orsök skilunarmeðferðar í vestrænum heimi
  • Vaxandi tíðni
  • Getur gerst í sykursýki týpu 1 og 2
  • Aðrir fylgikvillar sykursýkis algengar
  • Áhættan tengist sykurstjórnun (HbA1C) og erfðum
  • Forvarnir MJÖG mikilvægar
49
Q

Nýrungaheilkenni?
- Hver er meðferðin?

A
  • Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóm
  • Meðhöndlun bþ (<120/80)
  • Meðhöndla próteinmigu (kjörlyf: ACEi og ARB hafa sýnt árangur umfram BÞ lækkun)
  • Meðhöndlum hyperkólesterólemíu
  • Meðhöndlun vökvaofhleðslu: furosemid
50
Q

NýrnaBÓLGUheilkenni (nephritic syndrome)
- Hver eru einkenni?

A
  • Hár BÞ
  • Skert nyrnastarfsemi (hækkað kreatínin)
  • Mikið af frumum í þvagi (rauð- og hvít blóðkorn, afsteypur, mjög grunsamlegt ef rauðkornaafsteypur)
  • +/- próteinuria, jafnvel > 3gr / 24klst
51
Q

Blóðmiga líklega frá gauklum ef…..

A
  • Einnig veruleg proteinmiga
  • Afsteypur rauðra blóðkorna
  • Dysmorphísk rauð blóðkorn
52
Q

Nýrnabólguheilkenni
- Hverjar eru orsakir?

A
  • IgA nýrnamein (ALGENGAST)
  • Rauðir úlfar (Lupus)
  • RPGN (Rapidly Progressive Glomerulonephritis) : samansafnyfir orsakir sem valda hröðu tapi á nýrnastarfsemi
  • Æðabólgur
  • Post infectious GN (streptokokkar)
53
Q

Nýrnabólguheilkenni
- Hver er meðferðin?

A
  • Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóm
  • +/- ónæmisbælandi meðferð
  • +/- blóðvökvaskipti (plasmapheresis)
  • Meðhöndla háþrýsting
  • Meta þörf á blóðskilun
54
Q

Hvað er millivefsbólga í nýrum?

A

Bráð bólga í píplum og millivef án undirliggjandi bakteríusýkingar

55
Q

Hver eru einkenni millivefsbólgu í nýrum?

A
  • Truflun á stáarfsemi pípla:
  • vökvastjórnun ekki í samræmi við þarfir
  • Saltstjórnun brengluð (Na,K)
  • Sýring
  • Tap á sykri, fosfati og amínósýrum í þvagi
  • í lyfjaofnæmi: hiti, útbrot eða Eosinophilia (30% tilfella)
  • þvag:
  • Pyuria (hvít blóðkorn í þvagi) - en þvagræktun neiðkvæð
  • Eosinophiluria ( þó ekki alltaf)
  • Ekki albuminuria (undantekning eru NSAID lyfin)
56
Q

Hverjar eru orsakir fyrir millivefsbólgu nýrna?

A

Algengustu orsakir:
- Lyf (verkjalyf, sýklalyf - (lang oftast lyf))
- Sýkingar (bakteríur ofl)

Fleiri orsakir:
- Illkynja sjúkdómar
- Gigtarsjúkdómar
- Bakflæði þvags til nýrna

57
Q

Hver er meðferðin við millivefsbólgu nýrna?

A
  • Meðhöndla undirliggjandi orsök
  • Sterar (ef þetta er útaf lyfjum er algengt að nota stera)
58
Q

Blöðrunýru - Autosomal recessive polycytic kidney diasease (ARPKD)

A
  • Börn
  • Báðir foreldrar verða að hafa genið
  • 1/20.000 fæðingar (flest greinast fyrir fæðingu)
  • Oft vanþroskuð lungu
  • Blöðrur í lifur
59
Q

Hver er meðferðin við blöðrunýrum ?

A

Stuðningsnýra. Ígræðsla nýra með eða án lifur

60
Q

Blöðrunýru með ríkjandi erfðamáta - Autosomal dominant polycystic kindey disease (ADPKD)

A
  • Fullorðnir
  • Nóg að annað foreldrið sé með sjúkdóminn
  • Algengi: 1/400-1000
  • Blöðrur sem vaxa (fæðist ekki svona, kemur hægt og rólega, nýru misstór
  • Lokastig nýrnabilunar 50-70 ára
  • Ca 8% af skilunarsjúklingum
  • Nýru misstór, geta orðið á stærð við fótbolta
  • Geta vegið nokkur kg (eðl. 115-170g)
61
Q

ADPKD (blöðrunýru með ríkjandi erfðamáta)
- Hver eru einkenni?

A
  • Einkennalaus
  • Háþrýstingur
  • Verkir í ísðu (blæðing, sýking í blöðru)
  • Haematuria (blóðmiga)
  • Langvinnur nýrnasj. 50% enda í skilun
  • Einnig +/- blöðrur í lifur, aneurysma (æðagúll) í heila, leki mitral / aorta loku (hjartalokur)
62
Q

ADPKD
- Greining

A
  • Fjölskyldusaga
  • ómun / CT
  • Genapróf?
63
Q

ADPKD
- Meðferð

A
  • Stuðningsmeðferð
  • skilun / ígræðsla
64
Q

Nýrnasjúkdómur
- FLokkun

A

Flokkun eftir tímalengd
- Langvinnur nýrnasjúkdómur
- Bráður nýrnasjúkdómur

Flokkun eftir staðsetningu (ef bráð bilun)
- Pre-renal (fyrir nýrun)
- Renal (í nýrum ss gauklar, pípur og millivef, Vascular)
- Post-renal (eftir nýrun)

65
Q

Hvenær vitum við að manneskja er með nýrnabilun?

A

þegar það hefur verið kreatinin hækkun í meira en 3 mánuði

66
Q

Hver eru einkenni langvinns nýrnasjúkdóms?

A
  • Matarlyst minnkar
  • Ógleði
  • jafnvel uppköst
  • Heilaþoka
  • Á lokastigi
67
Q

Hverjar eru horfur langvinns nýrnasjúkdóms?

A
  • Einstaklingur í skilun er í margfalt hærri áhættu a að deyja heldur en hann sem er ekki í skilun
68
Q

Hverjir eru fylgikvillar langvinns nýrnasjúkdóms?

A
  • BLóðleysi
  • Blóðsýring
  • Blóð kalíumhækkun
  • Háþrýstingur og vökvaofhleðsla
  • Blóðfituröskun
  • Kalkvakaofseyting
  • þyngdartap
  • Beinbrot 2-4föld áhætta (ástand sem skapast útaf kalkkirtlum sem brýtur beinin niður)
  • Ófrjósemi
  • Hjarta- og æðasjúkdómar
69
Q

Hvert er meðferðarmarkmið með langvinns nýrnasjúkdóms?

A

Markmið:
- hægja á framgangi sjúkdómsins
- Fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma
- Bæta líðan
- lengja líf, mögulega

Meðferð:
- Leiðrétta fylgikvilla með: lyfjum, mataræði, skilun, ígræðsla nýra

70
Q

Hver er orsök blóðleysis?

A
  • EPO (örvar beinmerg til að mynda blóðrauða)
  • Járnskortur
  • Bólga
71
Q

Hver eru einkenni Blóðleysis?

A
  • þreyta
  • þróttleysi
  • Kuldi
72
Q

Hver er afleyðing blóðleysis?

A

stækkun vinstri hjartaslegils

73
Q

Hvernig er blóðleysi meðhöndlað?

A
  • Blóðaukandi hormón (EPO)
  • Járngjöf
74
Q

Hver er orsök Blóðsýringar?

A
  • Skert geta nýrna til að losa líkamann við sýru
  • Blóðið verður úsrt þegar nýrnastarfsemi skerðist
75
Q

Hver er afleiðing blóðsýringar?

A
  • Niðurbrot beina (þynnast og skemmast)
  • Rýrnun vöðva
  • Skert efnaskipti
  • Aukin bólga
  • Hraðari versnun?
  • Blóðkalíum hækkun
  • Mæði ef svæsin blbóðsýring (eitt af aðaleinkennum)
76
Q

Hver er meðferðin við blóðsýringu?

A
  • Gefa matarsóda
  • NAtríumbikarbonat töflur
77
Q

Hver er orsök Blóðkalíum hækkunar?

A
  • Dagleg inntaka meiri en þörf líkamans
  • SKert geta nýrna til að skilja út kalíum leiðir því til hækkunar
  • Lyf geta haft áhrif (RAAS-blokkar)
78
Q

Hver eru einkenni blóðkalíum hækkunar?

A
  • Hjartsláttatruflanir !!
  • Vöðvaslappleiki í svæsvnum tilfellum
  • En oftast er það yfirleitt lítil sem engin (þarf að vera verulega hátt)
79
Q

Hver er meðferðin við blóðkalíum hækkun?

A
  • Ráðgjöf næringafræðings
  • Resonium duft
  • Leiðrétta blóðsýringu
80
Q

Hver er orsök Háþrýstings/vökvahofhleðslu?

A
  • Salt og vatn (> vökvaofhleðslu)
  • Aukin / minnkuð virkni í blóðþrýstings stjórnandi ferlum (RAAS kerfið, nitur oxíð)
81
Q

Hver er afleiðing / einkenni við háþrýstingi / vökvaofhleðslu ?

A
  • Háþrýstingur
  • Bjúgur
  • Hjarta- og æðasjúkdomar
82
Q

Hvernig er háþrýstingur / vökvaofhleðsla meðhöndlað ?

A
  • Minna salt
  • Næringafræðingr
  • RAAS blokkar
  • þvagræsilyf
  • Beta-blokkerar
  • Ca-gangna blokkar
83
Q

Hver er orsök Kalkvakaofseytingu?

A

Minnkaður útskilnaður fosfats um nýru
- Hækkun fosfats í blóði
- Hækkun PTH
- Lágt virkt D-vítamín
- Lágt kalsíum

84
Q

Hverjar eru afleiðingar/einkenni Kalkvakaofseytingu?

A
  • Æðakölkun
  • verkir
  • beinbrot
  • blóðleysi
85
Q

Hver er meðferðin við kalkvakaofseytingu?

A
  • Ráðgjöf næringafræðings
  • Virkt D-vítamín
  • Fosfatbindar með mat (minnkar frásog úr meltingarvegi)
86
Q

Hvað gerir næringarráðgjöf?

A

Takmarka inntöku:
- Kalíum
- Fosfat
- Salt
- Proten

Próteinskert fæði:
- rGSH <20 (gaukulsíunarhraði)
- minnka einkenni / bæta almenna líðan
- koma í veg fyrir þyngdartap
- lengja tímann að skilun
- hægja á framgangi sjúkdóms

87
Q

Lokastig nýrnasjúkdómur
- Hver er gaukulsíunarhraðinn orðinn?
- Helstu orsakir?
- Meðhöndlum?

A

Gaukulsíunarhraði: < 15ml / mín / 1,73m2
Helstu orsakir:
- sykursýki
- Bólgusjúkdómar (gauklabólga, millivefsbólga)
- Háþrýstingur
- Blöðrunýru
Meðhöndlun:
- Skilun (blóðskilun og kviðskilun)
- ígræðsla (frá lifandi gjafa eða nánýra (látinn gjafi))

88
Q

Æðaaðgengi fyrir blóðskilun

A

Fistill:
- æskilegasta aðgengið
- fæstar aukaverkanir

Graft:
- Meiri sýkingarhætta

Leggur
- mest sýkingarhætta
- minnsta blóðflæðið
- Yfirleitt timabundin lausn

89
Q

Kviðskilun

A
  • Ungir (krakkar) fara oftast í kviðskilun, til að spara æðarnar
  • 4 pokaskipti / 24klst, 2-2,5 L í senn alla daga ársins
  • Allan sólarhringinn, alla daga ársins
  • Sjúklingur heima hjá sér alfarið sjálfur um pokaskipti, á hjúkrunarheimili með aðstoð starfsfólks
90
Q

Næturvél - kviðskilun

A
  • 7-9 klst yfir nótt
  • oftast tómur kviður yfir daginn
  • oft yngri einstaklingarí þessu
91
Q

Nýraígræðsla - uppvinnsla gjafa:

A

Gjafi þarf að fara í ymsar rannsóknir til að geta gefið nýra
- blóðflokkun
- vefjaflokkun
- rannsóknir á nýra (starfsemi (GFR,próteinmiga), Anatomia nýrnaæða og þvagleiðara
- Aðrar rannsóknir (meta áhættu fyrir aðgerð, krabbameinsskimun miðað við aldur)

92
Q

Nýraígræðsla - uppvinsla þega:

A
  • Krosspróf (segir til um hvort þegi hafi mótefni gegn vefjaflokkum gjafa)
  • Blóðflokkun
  • Vefjaflokkun
  • Rannsóknir á líffærum sem tengjast ígræddu nýra (æðar (Iliaca), þvagblaðra
  • Aðrar rannsóknir (meta áhættu fyrir aðgerð, krabbameinsskimun, miðað við aldur)
93
Q

Hvernig er meðferðin við nýraígræðslu?

A

Ónæmisbælandi meðferð (ÆVILÖNG)
- mikil fyrst, en minnkar á fyrstu 3-6 mán (kemur í veg fyrir bráðahöfnun)
- Calcineurin inhibitorar
- Sterar
- Mýkófenólat mófetíl (MMF)

Fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf

Beinvernd

94
Q

Hvernig er fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf við nýrnaígræðslu?

A
  • Pneumocystis jiroveci 6 mán
  • Cýtómegalóveiru 3 mán
  • Candida í munni 3 mán
95
Q

Hver eru afdrifin eftir nýrnaígræðslu?

A

Fyrstu 2-3 mánuðina:
- Bráð höfnun - sjaldgæfara en aður
- Sýkingar v. inngrips og mikillar ónæmisbælingar
- Afleiðing aðgerðar

Langtima afdrif:
- krónísk nýrnabilun (krónisk höfnun eða undirliggjandi nýrnasjúkdómur kemur í gjafanýra
- Sýkingar
- Krabbamein - áhætta aukin 3,5falt

  • Erfiðara að finna nýru í konur (sérstaklega hjá þeim sem hafa eignast börn þar sem maður fær ákveðna vefjaflokka frá karlinum þegar maður eignast börn)
  • Því yngri sem maður er því líklegra að maður þurfi annað
  • !5 ára líftími í ígræddu nýra telst góður