Lyflækningafræði Flashcards
Eftirfarandi fullyrðingar um blóðleysi eru ýmist réttar eða rangar:
a) Konur hafa lægra gildi blóðrauða en karlar vegna tíða blæðinga - rétt rangt
b) Járnskortur er algengasta orsök macrocytísks blóðleysis - rétt rangt
c) Ferritín hækkar við járnskort - rétt rangt
d) B 12 frásogast neðst í smágirni (terminal ileum) - rétt rangt
e) Járnskortur myndast aðallega vegna lélegs mataræðis - rétt rangt
a) Konur hafa lægra gildi blóðrauða en karlar vegna tíða blæðinga - rétt
b) Járnskortur er algengasta orsök macrocytísks blóðleysis - rangt (MICROcytísks blóðleysis)
c) Ferritín hækkar við járnskort - rétt
d) B 12 frásogast neðst í smágirni (terminal ileum) - rétt
e) Járnskortur myndast aðallega vegna lélegs mataræðis - rétt
Eftirfarandi fullyrðingar eru ýmist réttar eða rangar:
a) Eitilfrumukrabbamein er aðallega af T-frumu gerð BBB - rétt rangt
b) Plasmafrumur mynda mótefni - rétt rangt
c) Erythropoietin eykur framleiðslu rauðra blóðkorna í beinmerg - rétt rangt
d) Blóðsegar myndast oftast í bláæðum ganglima - rétt rangt
e) Litningarannsókn getur spáð fyrir um horfur sjúklinga með
bráðahvítblæði - rétt rangt
a) Eitilfrumukrabbamein er aðallega af T-frumu gerð BBB - rangt (það eru B-frumur)
b) Plasmafrumur mynda mótefni - rétt
c) Erythropoietin eykur framleiðslu rauðra blóðkorna í beinmerg - rétt
d) Blóðsegar myndast oftast í bláæðum ganglima - rétt
e) Litningarannsókn getur spáð fyrir um horfur sjúklinga með bráðahvítblæði - rétt
Eftirfarandi fullyrðingar eru ýmist réttar eða rangar:
a) Bráðahvítblæði hjá börnum er oftast af eitilfrumuuppruna - rétt rangt
b) B 12 vítamín er oftast gefið á töfluformi - rétt rangt
c) Getnaðavarnarpillan eykur hættu á blóðtappamyndun fimmfalt - rétt rangt
d) Tíðni hvítblæðis eykst með aldri - rétt rangt
e) Beinascann er hjálplegt við greiningu myeloma - rétt rangt
a) Bráðahvítblæði hjá börnum er oftast af eitilfrumuuppruna - rétt
b) B 12 vítamín er oftast gefið á töfluformi - rangt (sprautuformi)
c) Getnaðavarnarpillan eykur hættu á blóðtappamyndun fimmfalt - rétt
d) Tíðni hvítblæðis eykst með aldri - rétt
e) Beinascann er hjálplegt við greiningu myeloma - rétt
Eftirfarandi fullyrðingar eru ýmist réttar eða rangar:
a) Kjörmeðferð myeloma sjúklinga yngri en 65 ára er stofnfrumuígræðsla - rétt rangt
b) Philadelphia litningur, t(9;22), einkennir langvinnt kyrningahvítblæði (CML) - rétt rangt
c) Blóðleysi er algengara meðal karla en kvenna - rétt rangt
d) Eitilfrumukrabbamein er algengara meðal karla en kvenna - rétt rangt
e) Rituximab (CD20 mótefni) er notað við meðferð eitilfrumukrabbameina - rétt rangt
a) Kjörmeðferð myeloma sjúklinga yngri en 65 ára er stofnfrumuígræðsla - rangt (fyrst er lyfjameðferð)
b) Philadelphia litningur, t(9;22), einkennir langvinnt kyrningahvítblæði (CML) - rétt
c) Blóðleysi er algengara meðal karla en kvenna - rangt (konur fara á túr)
d) Eitilfrumukrabbamein er algengara meðal karla en kvenna - rétt
e) Rituximab (CD20 mótefni) er notað við meðferð eitilfrumukrabbameina - rétt
Eftirfarandi fullyrðingar um eitilfrumukrabbamein eru ýmist
réttar eða rangar:
a) Nýgengi eitilfrumukrabbameina fer vaxandi - rétt rangt
b) Ónæmisbæling getur valdið eitilfrumukrabbameini - rétt rangt
c) Einkenni eru megrun, nætursviti og ógleði - rétt rangt
d) Stækkaðir eitlar eru oftast aumir átöku í
eitilfrumukrabbameinum - rétt rangt
e) Adriamycin (anthracyclin) getur valdið cardiomyopathiu - rétt rangt
a) Nýgengi eitilfrumukrabbameina fer vaxandi - rétt
b) Ónæmisbæling getur valdið eitilfrumukrabbameini - rétt
c) Einkenni eru megrun, nætursviti og ógleði - rétt
d) Stækkaðir eitlar eru oftast aumir átöku í
eitilfrumukrabbameinum - rangt (eru ekki aumir)
e) Adriamycin (anthracyclin) getur valdið cardiomyopathiu - rétt
Eftirfarandi fullyrðingar um CLL eru ýmist réttar eða rangar:
a) CLL er sjúkdómur eldra fólks - rétt rangt
b) Eitlastækkanir eru algengar - rétt rangt
c) CLL er algengasta tegund hvítblæðis á Íslandi - rétt rangt
d) CLL er auðvelt að lækna - rétt rangt
e) Meðferð byggist f.o.f. á einkennum - rétt rangt
a) CLL er sjúkdómur eldra fólks - rétt
b) Eitlastækkanir eru algengar - rétt
c) CLL er algengasta tegund hvítblæðis á Íslandi - rétt
d) CLL er auðvelt að lækna - rangt
(þessi tegund er ólæknandi, haldið niðri með krabbameinslyfjum )
e) Meðferð byggist f.o.f. á einkennum - rangt
(litningabreytingar segja ti lum horfur og hvaða meðferð hentar best)
Eftirfarandi fullyrðingar eru ýmist réttar eða rangar:
a) Beinmergsflutningur er fyrsta meðferð flestra sjúklinga með CML - rétt rangt
b) A-vítamín afleiða er notuð til meðhöndlunar undirgerðar AML - rétt rangt
c) Hodgkin´s sjúkdómur greinist aðallega eftir 60 ára aldur - rétt rangt
d) Spiral CT angiografia er kjörrannsókn hjá nýrnabiluðum sjúklingum með blóðtappa í lungum - rétt rangt
e) B 12 skortur getur haft áhrif á miðtaugakerfið - rétt rangt
a) Beinmergsflutningur er fyrsta meðferð flestra sjúklinga með CML - rangt
(lyfjameðferð fyrsta meðferð)
b) A-vítamín afleiða er notuð til meðhöndlunar undirgerðar AML - rangt
c) Hodgkin´s sjúkdómur greinist aðallega eftir 60 ára aldur - rangt
(sjúkdómur unga fólksins)
d) Spiral CT angiografia er kjörrannsókn hjá nýrnabiluðum sjúklingum með blóðtappa í lungum - rangt
(er kjörrannsókn, en ekki hjá nýrnabiluðum)
e) B 12 skortur getur haft áhrif á miðtaugakerfið - rétt
Rannsóknaaðferðir lungnasjúkdóma
a) Berkjuspeglun er notuð við greiningu langvinnrar lungnateppu - rétt rangt
b) Berkjuspeglun getur hjálpað við greiningu sýkinga - rétt rangt
c) Spirometria er alltaf óeðlileg í astma - rétt rangt
d) Hráki hjálpar við greiningu lungnareks (pulmonary embolism) - rétt rangt
e) Fleiðrusýni (pleura biopsy) getur greint krabbamein - rétt rangt
a) Berkjuspeglun er notuð við greiningu langvinnrar lungnateppu - rangt (blásturspróf)
b) Berkjuspeglun getur hjálpað við greiningu sýkinga - rétt (hjálpar við sjúkdómsgreiningu)
c) Spirometria er alltaf óeðlileg í astma - rangt
(spirometria (blásturspróf) er notað)
d) Hráki hjálpar við greiningu lungnareks (pulmonary embolism) - rangt
(V/Q skanni er notaður)
e) Fleiðrusýni (pleura biopsy) getur greint krabbamein - rangt
(notað til að greina sýkingu í lungavef)
Um langvinna lungnateppu (COPD)
a) Blásturspróf (spirometria) eru hjálpleg við greiningu - rétt rangt
b) Getur valdið hósta og uppgangi - rétt rangt
c) Eru að aukast á Íslandi - rétt rangt
d) Andkólínvirk lyf eru berkjuvíkkandi - rétt rangt
e) Reykbindindi er besta meðferðin - rétt rangt
a) Blásturspróf (spirometria) eru hjálpleg við greiningu - rétt
b) Getur valdið hósta og uppgangi - rétt
c) Eru að aukast á Íslandi - rétt
d) Andkólínvirk lyf eru berkjuvíkkandi - rétt
e) Reykbindindi er besta meðferðin - rétt
Um astma
a) Er bæði í börnum og fullorðnum - rétt rangt
b) Einkennist af teppu í loftvegum sem leiðir til mæði - rétt rangt
c) Innúðasterar eru mikilvægir í meðferð - rétt rangt
d) Tengist ekki ofnæmi - rétt rangt
e) Einkennist af bólgu í loftvegum - rétt rangt
a) Er bæði í börnum og fullorðnum - rétt
b) Einkennist af teppu í loftvegum sem leiðir til mæði - rétt
c) Innúðasterar eru mikilvægir í meðferð - rétt
d) Tengist ekki ofnæmi - rangt
(það er til astma-tengt ofnæmi)
e) Einkennist af bólgu í loftvegum - rétt
Um lungnarek (lungnaemboliur)
a) Kemur oftast frá ganglimum - rétt rangt
b) Er greint með tölvusneiðmynd af lungum - rétt rangt
c) Er meðhöndlað með berkjuvíkkandi lyfjum - rétt rangt
d) Lungnarek einkennist alltaf af mæði - rétt rangt
e) Getur verið lífshættulegt - rétt rangt
a) Kemur oftast frá ganglimum - rétt
b) Er greint með tölvusneiðmynd af lungum - rétt
c) Er meðhöndlað með berkjuvíkkandi lyfjum - rangt
(meðhöndlað með blóðþynnandi)
d) Lungnarek einkennist alltaf af mæði - rétt
e) Getur verið lífshættulegt - rétt
Um interstitial (millivefs) lungnasjúkdóma
a) Eru sjaldgæfir - rétt rangt
b) Geta verið af óþekktri orsök - rétt rangt
c) Sarcoidosis er dæmi um slíkan sjúkdóm - rétt rangt
d) Sterameðferð er oft reynd - rétt rangt
e) Valda teppu á lungnaprófum - rétt rangt
a) Eru sjaldgæfir - rétt
b) Geta verið af óþekktri orsök - rétt
c) Sarcoidosis er dæmi um slíkan sjúkdóm - rétt
d) Sterameðferð er oft reynd - rétt
e) Valda teppu á lungnaprófum - rétt
Efirfarandi á við um hjartaöng (stable angina pectoris):
a) Stafar oftast af þrengslum í kransæðum - rétt rangt
b) Ójafnvægi er á milli framboðs og eftirspurnar á súrefni til hjartavöðvans - rétt rangt
c) Einkennist af brjóstverk við áreynslu sem oftast líður hjá í hvíld - rétt rangt
d) Beta blokkar eru oft notaðir til að draga úr sjúkdómseinkennum - rétt rangt
e) Nítröt eru oft notuð til að draga úr einkennum - rétt rangt
a) Stafar oftast af þrengslum í kransæðum - rétt
b) Ójafnvægi er á milli framboðs og eftirspurnar á súrefni til hjartavöðvans - rétt
c) Einkennist af brjóstverk við áreynslu sem oftast líður hjá í hvíld - rétt
d) Beta blokkar eru oft notaðir til að draga úr sjúkdómseinkennum - rétt
e) Nítröt eru oft notuð til að draga úr einkennum - rétt
Eftirfarandi á við um bráða kransæðastíflu (STEMI)
a) Stafar oftast af bráðri lokun á kransæð vegna segamyndunar - rétt rangt
b) ST-hækkanir koma fram í hjartalínuriti - rétt rangt
c) Aðaleinkenni er brjóstverkur sem sjaldan varir lengur en 30 mínútur - rétt rangt
d) Hjartsláttartruflanir eru algengar í bráðafasa sjúkdómsins - rétt rangt
e) Segaleysandi lyf koma að litlu gagni í bráðafasa sjúkdómsins - rétt rangt
a) Stafar oftast af bráðri lokun á kransæð vegna segamyndunar - rétt
b) ST-hækkanir koma fram í hjartalínuriti - rétt
c) Aðaleinkenni er brjóstverkur sem sjaldan varir lengur en 30 mínútur - rangt (er stanslaus)
d) Hjartsláttartruflanir eru algengar í bráðafasa sjúkdómsins - rétt
e) Segaleysandi lyf koma að litlu gagni í bráðafasa sjúkdómsins - rangt (gera mikið gagn)
Eftirfarandi á við um hjartalokusjúkdóma:
a) Algengasti lokusjúkdómurinn hjá fullorðnum er Ósæðarlokuleki - rétt rangt
b) Aðalsjúkdómseinkenni við aorta stenosu (ósæðarlokuþrengsl) eru hjartsláttartruflanir, lystarleysi og megrun - rétt rangt
c) Hjartavöðvaþykknun (hypertrophy) fylgir oft í kjölfar ósæðarlokuþrengsla - rétt rangt
d) Lokuskiptaaðgerð með ísetningu á gerviloku er oft beitt við alvarleg ósæðarlokuþrengsl - rétt rangt
e) Mitralstenosa er hratt vaxandi vandamál á Íslandi - rétt rangt
a) Algengasti lokusjúkdómurinn hjá fullorðnum er Ósæðarlokuleki - rangt (ósæðarlokuþrenging)
b) Aðalsjúkdómseinkenni við aorta stenosu (ósæðarlokuþrengsl) eru hjartsláttartruflanir, lystarleysi og megrun - rangt
(það er mæði, brjóstverkur og yfirlið)
c) Hjartavöðvaþykknun (hypertrophy) fylgir oft í kjölfar ósæðarlokuþrengsla - rétt
d) Lokuskiptaaðgerð með ísetningu á gerviloku er oft beitt við alvarleg ósæðarlokuþrengsl - rétt
e) Mitralstenosa er hratt vaxandi vandamál á Íslandi - rangt (sjaldgæft hér á landi)
Efirfarandi á við um langvinna hjartabilun:
a) Háþrýstingur er algengasta undirliggjandi orsök langvinnrar hjartabilunar - rétt rangt
b) Aðaleinkenni langvinnrar hjartabilunar eru mæði, þreyta og bjúgur - rétt rangt
c) Við systolsíka hjartabilun er samdráttargeta vinstri slegils skert - rétt rangt
d) Skyndidauði vegna hjartsláttartruflana er algeng dánarorsök meðal sjúklinga með hjartabilun - rétt rangt
e) Aukin virkni renin-angiotensin krefisins er sjaldgæf við langvinna hjartabilun - rétt rangt
a) Háþrýstingur er algengasta undirliggjandi orsök langvinnrar hjartabilunar - rétt
b) Aðaleinkenni langvinnrar hjartabilunar eru mæði, þreyta og bjúgur - rétt
c) Við systolsíka hjartabilun er samdráttargeta vinstri slegils skert - rangt (við díastólíska hjartabilun)
d) Skyndidauði vegna hjartsláttartruflana er algeng dánarorsök meðal sjúklinga með hjartabilun - rétt
e) Aukin virkni renin-angiotensin krefisins er sjaldgæf við langvinna hjartabilun - rangt (er algeng)
Eftirfarandi á við um lyfjameðferð langvinnrar hjartabilunar:
a) Þvagræsilyfjagjöf bætir líðan flestra sjúklinga - rétt rangt
b) ACE blokkar bæta horfur - rétt rangt
c) Beta blokkar bæta horfur - rétt rangt
d) Lyf sem örva samdráttargetu hjartavöðvans (inotrop lyf) bæta horfur - rétt rangt
e) Digoxin er gagnlegt lyf hjá sjúklingum með hjartabilun og hraða atrial fibrillation - rétt rangt
a) Þvagræsilyfjagjöf bætir líðan flestra sjúklinga - rétt
b) ACE blokkar bæta horfur - rétt
c) Beta blokkar bæta horfur - rétt
d) Lyf sem örva samdráttargetu hjartavöðvans (inotrop lyf) bæta horfur - rétt
e) Digoxin er gagnlegt lyf hjá sjúklingum með hjartabilun og hraða atrial fibrillation - rétt
Eftirfarandi á við um háþrýsting:
a) Aukin hætta er á heilablóðfalli (stroke) - rétt rangt
b) Aukin hætta er á kransæðastíflu - rétt rangt
c) Með ítarlegum rannsóknum er oftast unnt að finna undirliggjandi orsök - rétt rangt
d) Lyfjameðferð með beta blokkum, tíazíðum, ACE hemlum og calcium blokkum dregur úr tíðni fylgikvilla - rétt rangt
e) Minnkuð saltneysla og aukin hreyfing er gagnleg til lækkunar á blóðþrýstingi - rétt rangt
a) Aukin hætta er á heilablóðfalli (stroke) - rétt
b) Aukin hætta er á kransæðastíflu - rétt
c) Með ítarlegum rannsóknum er oftast unnt að finna undirliggjandi orsök - rangt
(undirliggjandi orsök finnst yfirleitt ekki)
d) Lyfjameðferð með beta blokkum, tíazíðum, ACE hemlum og calcium blokkum dregur úr tíðni fylgikvilla - rétt
e) Minnkuð saltneysla og aukin hreyfing er gagnleg til lækkunar á blóðþrýstingi - rétt
Eftirfarandi á við um MS sjúkdóm (heila og mænusigg):
a) Sjúkdómurinn er algengari meðal karla - rétt rangt
b) Fyrstu einkenni byrja oftast á aldrinum 20-30 ára - rétt rangt
c) Bólgusvæði í heila sjást á segulómun - rétt rangt
d) Lömun er algengasta fyrsta einkennið (náladofi og fl.) - rétt rangt
e) Staðbundin afmýling (demyelinisation) kemur fram - rétt rangt
a) Sjúkdómurinn er algengari meðal karla - rangt
(gellan í dead to me)
b) Fyrstu einkenni byrja oftast á aldrinum 20-30 ára - rétt
c) Bólgusvæði í heila sjást á segulómun - rétt
d) Lömun er algengasta fyrsta einkennið (náladofi og fl.) - rangt
(skyntruflun í útlimum, sjónskerðing, gangtruflun ofl)
e) Staðbundin afmýling (demyelinisation) kemur fram - rétt
Eftirfarandi á við um Parkinsonveiki:
a) Algengi sjúkdómsins vex með hækkandi aldri - rétt rangt
b) Sjúkdómurinn er heldur algengari meðal kvenna - rétt rangt
c) Byrjunareinkenni eru yfirleitt í annarri líkamshlið - rétt rangt
d) Sjúkdómurinn veldur sjaldan verulegri fötlun - rétt rangt
e) Ofskynjanir og vitglöp geta komið fram á seinni stigum - rétt rangt
a) Algengi sjúkdómsins vex með hækkandi aldri - rétt
b) Sjúkdómurinn er heldur algengari meðal kvenna rangt
c) Byrjunareinkenni eru yfirleitt í annarri líkamshlið - rétt
d) Sjúkdómurinn veldur sjaldan verulegri fötlun - rangt
(veldur verulegri fötlun)
e) Ofskynjanir og vitglöp geta komið fram á seinni stigum - rétt