Lokusjúkdómar og bólgusjúkdómar í hjarta Flashcards

1
Q

Hverjar eru lokurnar fjórar?

A
  1. Ósæðarlokar (aortic valve): milli vinstri slegils og ósæðar
  2. Mítur loka: milli vinstri gáttar og vinstri slegils
  3. Pulmonary loka: milli hægri gáttar og lungnaslagæðar (lungnaslagæðin er eina æðin sem flytur súrefnissnautt blóð en heitir slagæð)
  4. Tricuspid loka: milli hægri gáttar og hægri slegils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er algengasti lokusjúkdómurinn hjá fullorðnum?

A

Aortic Stenosis: ósæðarlokuþrengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er aortic stenosis?

A

Ósæðalokublöðin þykkna, verða stíf og kölkuð.
Mótstaða á vöðvafrumur vinstri slegils eykst í kjölfar þykknar vöðinn, getur líka víkkað en getur ekki pumpað, ef þett gengur of langt getur það leitt til hjartabilunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru helstu orsakir aortic stenosis?

A
  • Aldurstengd kölkun og þrenging
  • Rheumatic fever
  • Meðfædd tvíblöðkuloka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er átt við með rheumatic fever?

A

þetta getur lagst á lokurnar og fólk fenið lokusjúkdóm ungt, algengt í þróunarlöndum, getur komið upp eftir ómeðhöndlaðar sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru aðal sjúkdómseinkenni Aortic stenosis?

A

Mæði, brjóstverkur og yfirlið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er Aortic stenosis greint?

A

Með skoðun og hjartaómun.
Ekki hægt að lækna með lyfjameðferð, stundum þarf að setja nýja loku ef alvarleg þrengsl .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru lokurnar sem notaðar eru í lokuaðgerð?

A

Lífrænar lokur
- Frekar notaðar, búnar til úr svínshjörtum en endast ekki eins vel og stállokur, notaðar í alla sem eru uþb 65 ára.

Stállokur
- Endast betur en æðaþelið grær aldrei yfir þær þannig sjúkl þarf að vera á blóðþynningu það sem eftir er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

TAVI - ósæðarlokuskipti um nára

A
  • Fólk sem þolir ekki opna aðgerð t.d
  • Stórt slíður sett inn í nárann. Evolute lokan -> málmstoðnet úr nítanol efni, inn í þetta er handsaumuð loka úr gollurhúsi svína, hægt að þjappa honum saman og setja lokuna inn í hlusu (þjappað saman) þrætt þannig inn í gegnum nárann, hulsan skrúfuð til baka og lokan losuð. Ef við erum ekki ánægð með hvar hún situr er hægt að skrúfa hana aftur saman og laga staðsetninguna. þetta er deifing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Almennt um ósæðalokuskipti um nára

A
  • Um 40 aðgerðir á ári og hratt vaxandi
  • yfir 75 ára aldur
  • Alvarleg AS
  • Frábending eða of mikil áhætta fyir opinni aðgerð en í auknum mæli í öðrum líka
  • Ekki án fylgikvilla, t.d blæðing eða stroke.
  • Meðalaldur 84 ára
  • styttri innlögn, ekki svæfing
  • Mikilvægt að vanda sjúklingaval (ekki of hrumir)
  • Borgar sig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ósæðarlokuleki?

A
  • Sjaldgæfara vandamál en ósæðalokuþrengsl
  • Getur orðið útaf því að æðin sem heldur lokunni hefur víkkað og hún nær ekki að lokast, getur verið galli í lokunni eða sýking sem gerir gat, blóðið lekur til baka stundum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

þarf að gera lokuskiptaaðgerð ef það er ósæðalokuleki?

A

Oftast ekki, nema leki sé mikill eða komi skyndilega.
Lekinn veldur auknu volume álagi á vinstri slegli og getur valdið stækkun á sleglinum og hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er algengasta orsök míturlokuleka?

A

Stækkun / víkkun á vinstri slegli (hjartabilun), þá er sjaldan kostur á aðgerð
Einnig getur verið um að ræða sjúkdóm í sjálfri lokunni eða festingu hennar en það er sjaldgæfara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort er betra að gera við míturlokuprolapse eða fá nýja loku?

A

Gera við til að halda í vöðvann í kring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Er míturlokusjúkdómur sjaldgæfur hér á landi?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Endocarditis?

A

Sýking í hjartaloku eða öðrum hlutum hjartans sem eru í snertingu við blóð (endocardium). Oftast er til staðar undirliggjandi hjartagalli eða lokusjúkdómar, bakteriur geta frekar sest á lokur sem eru skemmdar fyrir, líka lokur sem eru bilaðar til að byrja með eru líklegri til að sýkjast

17
Q

Algengt er að bakteríur valdi sýkingunni en hvaðan berast bakteríurnar þegar endocarditis verður?

A

Bakteríur berast venjulega með blóðrás t.d frá munnholi, frá húð (t.d óhreinar sprautur, æðaleggir) og ýmsum öðrum stöðum

18
Q

Hver er meðferð við endocarditis?

A
  • Sýklalyf í a.m.k 4-6 vikur í æð
  • Aðgerð oft nauðsynleg
  • Gera skoðun, hjartaómun, blóðræktun
19
Q

Hjá hvaða sjúklingum er aukin hætta að fá endocarditis?

A

hjá sjúklingum með lokusjúkdóma, gervilokur og íhluti eða æðaleggi

20
Q

Hver eru almenn einkenni Endocarditis?

A

Slappleiki og hitatoppar

21
Q

Hvað er Myocarditis?
- Einkenni, orsök, hækkun/lækkun á troponini, meðferð?

A
  • Bólga í hjartavöðva
  • oftast er um að ræða veirusýkingu.
  • Einkenni oft lítil og erfitt getur verið að greina sjúkdóminn - Troponin oft hækkað
  • Hjartabilunareinkenni og hjartsláttartruflanir geta komið við svæsinn myocarditis
  • Flestir jafna sig vel. Stöku sinnum er sjúkdómurinn mjög skæður og getur þá valdið varanlegum skemmdum í hjartavöðva og leitt til óafturkræfar hjartabilunar
  • Sértæk meðferð er oftast ekki til - einstaka sinnum þarf hjartaígræðslu
22
Q

Hvað er Pericarditis?
- orsök, einkenni, hækkun/lækkun á troponini, meðferð?

A
  • Bólga í gollurhúsi
  • Algengasta orsök er veirusýking
  • Aðaleinkenni er brjóstverkur sem versnar við djúpa öndun.
  • Týpiskar breytingar geta komið fram á EKG
  • Troponin almennt EKKI hækkað
  • Bólgueyðandi lyf og sterar draga úr einkennum
  • stundum verður vökvasöfnun í gollurhúsi (sést vel í hjartaómskoðun)
  • sjúkdómurinn gengur oftast yfir af sjálfu sér