Hjartabilun Flashcards

1
Q

Hvað er hjartabilun?

A
  • Sameiginlegt lokastig margra hjartasjúkdóma sem veldur skertri starfsemi ogoft minnkun á cardiac output.
  • Klínískt heilkenni sem einkennist af ákv þáttum
  • Ástand þar sem hjartað nær ekki að dæla næginlegu blóði eða hjartað nær ekki að fyllast eðlilega í hvíld
  • Truflun á starfsemi hjartans sem veldur því að annaðhvort er minnkuð dæligeta í hjartanu eða hækkaður fylliþrýstingur í hjartanu í hvíld eða álagi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni / teikn hjartabilunar?

A
  • Mæði: bráð eða langvarandi
  • þreyta og minnkað þrek
  • Fótabjúgur
  • Brak við hlustun
  • Erfitt að liggja flatur, vakna á nóttunni með mæði
  • Lystarleysi
  • Aukin vökvasöfnun á útlimum og lungu því fylliþrýstingur í lungum hækkar
  • Nýrnabilun fylgir oft og salttruflanir
  • Blóðflæði til nýrna getur verið skert
  • Hjartsláttartruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Helstu orsakir hjartabilunar?

A
  • Kransæðasjúkdómur (ekki afturkræft ef kominn örvefur)
  • Lokudjúkdómar (AS, AR, MR)
  • Tachy- eða bradyarrytmia t.d hröð atrial fibrillation
  • Háþrýstingur
  • Áfengi
  • Lyf (t.d krabbameinslyf, NSAID, sum geðlyf og ónæmisbælandi lyf)
  • Myocarditis/sýkingar
  • Arfgengir hjartabilunarsjúkómar(dilateruð eða hypertrophisk cardiomyopathia)
  • Meðfæddir hjartagallar
  • Efnaskiptasjúkdómar (skjaldkirtilsvandi, B-vítamín skortur ofl)
  • Takotsubo/stress induced cardiomyopathy
  • Kæfisvefn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er akút hjartabilun?

A
  • Skyndileg mæði eða versnun á mæði eða andnauð
  • Sjúklingur getur verið agiteraður, kaldur, sveittur, situr uppi
  • Oft hár bþ í fyrstu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er meðferð við akút hjartabilun?

A

Súrefni, sitja uppi, nítröt, morfín ef þarf, þvagræsilyf og stundum CPAP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er krónísk hjartabilun?

A
  • Langvarandi ástand þó með versun inn á milli sem getur verið skyndileg
  • Minnkuð samdráttargeta hjarta veldur þrekleysi, mæði, lágum bþ og oft léleg blóðrás til útlima og megrun .
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er meðferð við krónískri hjartabilun?

A
  • Meðferð með þvagræsilyfjum (furix), ACE hemlum, B-blokkum og aldosterone hemlum
  • Laga áhættuþætti, minnka salt, þjálfun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vinstri vs hægri hjartabilun eða biventricular hjartabilun

A

Vinstri: aukinn þrýstingur í lungum þannig að lungun geta fyllst af vökva –> bjúgur, mæði, brak í lungum og hypoxia, getur sést smá bjúgur

Hægri: bjúgur áberandi, þan á hálsbláæð, getur komið bjúgur og vökvi í kvið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er systolisk hjartabilun?

A

Hjartavöðvinn getur ekki dregist saman. Minnkað útfallsbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Diastolisk hjartabilun?

A

Getur verið erfiðara að greina, einkennist af mæði. Tengist stífari slegli og hækkuðum fylliþrýstingi og þykknun á vinstri slegli, t.d vegna háþrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

NYHA flokkunin - einkenni

A

Class I No limitation of physical activity
- Venjulegt daglegt álag veldur EKKI einkennum

Class II Slight limitation of physical activity
- Venjulegt daglegt álag veldur einkennum

Class III Marked limitation of physical activity
- Minna en venjulegt daglegt álag veldur einkennum

Class IV Inability to carry out any physical activity without discomfort
- Einkenni í hvíld. Allt álag veldur einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lyfjameðferð sjúklinga með minnkað útstreymisbrot

A

ACE hemlar enda á -pril og Beta-blokkerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjartabilun og greinrof (Biventricular gangráður)

A
  • ef við erum með greinrof og hjartabilun þá berast boðin ekki til allra hluta sleglanna jafnt og við fáum ósamhæfðan samdrátt
  • Gangráðurinn veitir samhæfðari slátt og betra hjartsláttar mynstur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

þvagræsilyf - einkennameðferð

A
  • Oft nauðsynleg til að draga úr blóðfyllueinkennum og bjúgi
  • Nota eins lága skammta og unnt er
  • Fylgjast vel með vökvajafnvægi, þyngd, nýrnastarsemi og söltum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Önnur lyf sem bæta horfur við hjartabilun

A
  • ACE hemlar (-pril t.d Ramipril) og ARB (-sartan t.d Losartan)
  • Aldosterone hemlar (spironolactone og eplerenone)
  • Beta-blokkar: t.d Metoprolol, bisoprolol, varcedilol
  • SGLT2 hemlar: nýr lyfjaflokkur, upphaflega sykursýkislyf en bætir horfur í hjartabilun verulega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru aðrar meðferðir við hjartabilun?

A
  • þjálfunarprógram: bætir hæfni og líðan
  • Mataræði: ofþyngd, vannærin, hæfileg saltneysla
  • Kæfisvefn
  • Bólusetningar fyrir influenzu, pneumococcum, covid ofl hlækka dánartíðni
  • Mikilvægt að fylgjast með þyngd vegna vökvasöfnunar
  • Mikilvægt að fylgjast með nýrnastarfsemi, einkum við breytingar á lyfjum
  • Hjartabilun getur verið síðkominn fylgikvilli lyfjameðferðar, einkum krabbameinsmeðferðar
17
Q

Hjálpartæki við hjartabilun

A
  • ICD (Bjargráður): vegna aukinnar hættu á skyndidauða
  • Biventricular pacing (resynchronization therapy)
  • LVAD (Left ventricular assist device)
  • Hjartaígræðsla: sjúklingar sendir til Gautaborgar
  • (gene therapy og skurðaðgerðir)
18
Q

Hver er dánartíðni hjartabilunar?

A

Allt að 30% á ári í sjúklingum með alvarlega hjartabilun