Háþrýstingur Flashcards

1
Q

Hvað er blóðþrýstingur?

A

Kraftur blóðs á æðavegg
- Skiptist í systolic þrýsting og diastolic þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er systolic þrýstingur (slagbilsþrýstingur)?

A

Systolic þrýstingur er toppurnn, þegar sleglarnir draga sig saman og pumpa út af krafti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er diastolic þrýstingur (hlébilsþrýstingur)?

A

Diastolic þrýstingur er þegar hjartað er í hvíld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er háþrýstingur?

A

Ástand sem skapast þegar blóðþrýstingur er að jafnaði of hár. Veldur auknum kröftum á æðavegginn.
Viðmiðunarmörk 140/90.

  • Bþ er sveiflukenndur og getur hækkað undir eðlilegum kringumstæðum (reiði, hræðsla, streita, líkamleg áreynsla)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig getur manchetta gefið falskar niðurstöður?

A
  • Ef of stór manchetta = lækkar bþ
  • Ef of lítil manchetta = hækkar bþ

Frekar ætti að mæla bþ sitjandi en liggjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers vegna skiptir háþrýstingur máli?

A
  • Háþrýstingur veldur breytingum í slagæðum líkamans sem þykkna og harðna - flýtir fyrir atherosclerosu
  • Hætta eykst verulega á hjartaáföllum (kransæðastífla, hjartabilun), heilaáföllum (blóðtappi, blæðing) og nýrnasjúkdómum (nýrnabilun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu margir fullornir hafa háþrýsting (%)?

A

Allt að 25% fullorðinna hafa háþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Undirliggjandi orsök við háþrýsting?

A

Finnst yfirleitt ekki, talið er að 3-5% hafi greinilega undirliggjandi sjúkdóm t.d nýrnasjúkdóma eða innkirtlasjúkdóm sem veldur háþrýstingnum.
- Lyf geta valdið háþrýsting eins og sterar, þunglyndislyf, íbúfen.
- Erfðir, algengara í þeldökkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

þættir sem gera háþrýsting verri?

A
  • Reykingar
  • Offita
  • Kyrrseta
  • Streita
  • Salt / lakkrís
  • Ofneysla áfengis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er til ráða við háþrýsting?

A
  • Mataræði (salt, lakkrís, fita / kólesteról / ofþyngd)
  • Hreyfing
  • Minnka streitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er háþrýstingur greindur?

A
  • Oft greint fyrir tilviljun
  • Blóðþrýstingsmælingar (margar mælingar, heimamælingar, sólarhringsmælingar)
  • Leit að undirliggjandi orsök (blóðprufur, þvagprufa, EKG, hjartaómun, ómun af nýrum, hjartaómun, þrekpróf)
  • Fara yfir lífstíl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Greining og meðferð háþrýstings

A
  • Ef vægur: byrjar á lífstílsráðgjöf og fáum fólk aftur eftir eh tíma og sjáum hvort það hefur orðið breyting
  • Ef svæsinn: þá byrjum við meðferð strax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerir lyfjameðferð við háþrýsting?

A

Lækkar bþ og dregur úr áhættunni sem fylgir því að hafa háþrýsting.
- Minnka líkur á kransæðastíflu, hjartabilun, heilablæðingu/tappa, nýrnasjúkdóm og augnbotnaskemmdum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða lyf eru notuð við háþrýstingi?

A
  • þvagræsilyf
  • Beta blokkar
  • ACE hemlar
  • Calcium blokkar
  • Angiotensin II blokkar (ARB lyf)
  • Alfa blokkar

Betra að hafa nokkur lyf og lægri skammta heldur en eitt lyf og háan skammt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Á hvaða lyfjum byrjum við?

A

Ef fólk er yngra en 55 þá ACE hemla eða angiotensin receptors hemla sem fyrsta lyf.
Ef svartir og eldri en 55 ára þá er betra að byrja á calium blokkerum og þvagræsilyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gera þvagræsilyf (diuretica)?

A
  • Auka natríumútskilnað og minnka þannig rúmmál plasma, extracellular vökva og álag á hjarta
  • Skilja út sölt og vökvinn fylgir á eftir
  • þessi áhrif hverfa á 6-8 vikum og eftir situr minni PR (peripheral resistance)
17
Q

Hverjar eru gerðir þvagræsilyfja?

A
  • Loop diuretics t.d Furosemide (lasix)
  • Tíazíð
  • Kalíumsparandi lyf t.d spironolactone (aldosterone blokkari)
18
Q

Hvað gera beta blokkerar?

A
  • Eru ekki öflug bþ-lyf ein og sér
  • Koma sér vel hjá: sjúklingum með blóðþurrð í hjarta, sjúklingum með hraðan hjartslátt, sjúklingar með ,,streitueinkenni’’
  • Verkunarmáti: minnkað útfall hjarta (CO), minnkuð renín-losun og beta viðtæki í MTK
19
Q

Æðavíkkandi lyf við háþrýsting

A
  • Lyf með bein áhrif á æðar (direct vasodialtors)
  • Calcíum blokkar
  • Lyf sem verka á renin-angiotensin kerfið
20
Q

Lyfjameðferð með calcíum blokkum ið háþrýsting

A
  • Mikið notaðir, sérstaklega second generation dihydropyridine t.d Amlodipine vegna beinna áhrif á æðar og lítilla sem engra áhrifa á hjarta
  • Aðrir calcíumblokkar eins og verapamil og diltiazem eru góð blóðþrýstingslækkandi lyf með litlar aukaverkanir
21
Q

Hvaða lyf verka á renín-angiotensin kerfið?

A
  • Beta blokkar
  • Renín-inhibitorar (á rannsóknarstigi)
  • ACE blokkar
  • Angiotensin viðtækjablokkar (ARB lyf)
  • Aldosteron blokkar
22
Q

Hvað gera ACE blokkar?

A
  • Minnkuð framleiðsla á angiotensin II
  • Renínvirkni og angiotensin I eykst
  • Aldosteronframleiðsla minnkar
  • Perifer æðamótstaða minnkar
  • Áhrif á nýru
  • Lækkar mortalitet, stroketíðni, infarcttíðni
  • Oft snögg en afturkræf blóðþrýstingslækkun
  • Lyfin gagnleg hjá sjúklingum með intraglomerular hypertension og sykursýkisskemmdir í nýrum (diabetic nephropaty)
23
Q

Hver er góð leið til að vita hvaða lyf eru ACE blokkar?

A

Enda á -pril
- t.d Enalapril, ramipril, perindopril, lisinopril, captopril

24
Q

Hverjar eru aukaverkanir ACE blokka?

A

Áhrif á bragðskyn, versnandi nýrnastarfsemi, þurr hósti, hætta á hypovolemiu.

25
Q

Hverjir eru
- Stuttverkandi ACE blokkar
- Langverkandi ACE blokkar

A

Stuttverkandi:
- Captopril

Langverkandi
- Enalapril
- Ramipril
- Perindopril
- Lisinopril
- Cilazapril

26
Q

Hvað gera Angiotensin viðtækjablokkar (ARB-lyf)?

A
  • Blokka AT-1 viðtæki
  • lækka bþ
  • Fáar aukaverkanir
  • Lækka dánartíðni, stroketíðni, ifarcttíðni

Losartan, Valsarta, Cendesartan

27
Q

Lyfjablöndur

A
  • Tíazíð + Kalíumsparandi
  • Betablokkar + dihydropyridin
  • ACE blokkar + Tíazíð
  • A-II blokkar + Tíazíð