Blóðþurrðarsjúkdómar í hjarta Flashcards
Hver er algengasta dánarorsök á Íslandi?
Hjarta- og æðasjúkdómar.
- dauðsföllum af völdum kransæðastíflu hefur fækkað um 80%
Hverjir eru áhættuþættir fyrir blóðþurrðarsjúkdómi í hjarta?
a) fastir þættir, sem ekki er hægt að breyta?
b) þættir sem hægt er að breyta ?
c) aðrir þættir?
a) aldur, kyn, fjölskyldusaga, þjóðerni, staðfestur æðasjúkdómur
b) reykingar, blóðþrýstingur, kólesteról og kyrrseta
c) sykursýki, offita, homocysteine, þjóðfélagsstétt, sálfélagslegt umhverfi, type A personality, utanaðkomandi estrógen, alkóhól, aðrar læknisfræðilegar aðstæður og sýking.
Hvað er Atherosclerosis (æðakölkun)?
Með æðakölkun er átt við þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum, sem með tímanum myndar kalklíkar skellur inni í æðunum.
Þetta veldur því að æðarnar bæði þrengjast, stífna og missa teygjanleika sinn.
Hverjir eru áhættuþættir fyrir atherosclerosis (æðakölkun)?
reykingar, háþrýstingur, há blóðfita, sykursýki
Hver er munurinn á ,,stable plaque’’ og ,,unstable plaque’’ ?
Stable: þykkt trefjahylki, minna lípíð, færri bólgufrumur, minni tilhneiging til að rifna
Unstable: þunnt trefjahylki, meira lípíð, fleiri bólgufrumur, hættara við að rifna
Hvað er Ischemia?
Blóðþurrð
- skortur á blóðflæði leiðir til: hypoxiu, skert brottnám úrgangsefna sem því safnast fyrir
Hvað er Infarct / drep?
það felur í sér óafturkræfa frumuskemmd, þ.e frumudauða og örvefsmyndun
í hvað flokkast blóðþurrðarsjúkdómar (ischaemic heart disease (IHD))?
- Stabílann kransæðasjúkdóma (angina pectoris)
- Óstabílann kransæðasjúkdóm (óstabíl angina, NON-stemi og Stemi)
í hvað flokkast blóðþurrðarsjúkdómar (ischaemic heart disease (IHD))?
- Stabílann kransæðasjúkdóma (angina pectoris)
- Óstabílann kransæðasjúkdóm (óstabíl angina, NON-stemi og Stemi)
Hvað er stabíll kransæðasjúkdómur (angina pectoris)?
Ef það hafa orðið hægfara þreningar á æðunum en er samt áfram blóðflæði til staðar
Hvað er óstabíll kransæðasjúkdómur?
Ef það verður skyndileg skerðing á blóðflæðinu. það getur bæði verið hratt versnandi þrenging en áfram opin ææð og það er þá óstabíl angina eða non-stemi.
- flokkast í óstabíla anginu, non-stemi og stemi
Hvað er Hjartaöng (stable angina pectoris)?
Stafar oftast af þrengslum í kransæðum vegna atherosclerosu (æðakölkun).
Magn blóðþurrðar (ischemiu) stjórnast af jafnvæginu milli framboðs (á súrefni) og eftirspurnar (súrefnisþörf vefjanna - áreynsla)
Rof í æðaskellu (plaque rupture) og bráð segamyndun (thrombosa) gegnir miklivægu hlutverki við…. ?
- Akút infarct
- Óstabíla angina
þetta saman = Acute coronary syndrome (ACS)
Hver eru orsök Angina Pectoris (hjartaöng)?
- ójafnvægi milli framboðs á súrefni til hjartavöðva og eftirspurn hjartavöðvans eftir súrefni
- stafar oftast af þrengslum í kransæðum
- sjaldgæfara fyrirbæri er svokölluð spasmaangina.
Hvað er spasmangina?
þegar æðarnar herpast saman afvþí það eru vöðvar í slagæðunum, getur gengið til baka