Blóðþurrðarsjúkdómar í hjarta Flashcards

1
Q

Hver er algengasta dánarorsök á Íslandi?

A

Hjarta- og æðasjúkdómar.
- dauðsföllum af völdum kransæðastíflu hefur fækkað um 80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir blóðþurrðarsjúkdómi í hjarta?

a) fastir þættir, sem ekki er hægt að breyta?
b) þættir sem hægt er að breyta ?
c) aðrir þættir?

A

a) aldur, kyn, fjölskyldusaga, þjóðerni, staðfestur æðasjúkdómur

b) reykingar, blóðþrýstingur, kólesteról og kyrrseta

c) sykursýki, offita, homocysteine, þjóðfélagsstétt, sálfélagslegt umhverfi, type A personality, utanaðkomandi estrógen, alkóhól, aðrar læknisfræðilegar aðstæður og sýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Atherosclerosis (æðakölkun)?

A

Með æðakölkun er átt við þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum, sem með tímanum myndar kalklíkar skellur inni í æðunum.
Þetta veldur því að æðarnar bæði þrengjast, stífna og missa teygjanleika sinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir atherosclerosis (æðakölkun)?

A

reykingar, háþrýstingur, há blóðfita, sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á ,,stable plaque’’ og ,,unstable plaque’’ ?

A

Stable: þykkt trefjahylki, minna lípíð, færri bólgufrumur, minni tilhneiging til að rifna

Unstable: þunnt trefjahylki, meira lípíð, fleiri bólgufrumur, hættara við að rifna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Ischemia?

A

Blóðþurrð
- skortur á blóðflæði leiðir til: hypoxiu, skert brottnám úrgangsefna sem því safnast fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Infarct / drep?

A

það felur í sér óafturkræfa frumuskemmd, þ.e frumudauða og örvefsmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

í hvað flokkast blóðþurrðarsjúkdómar (ischaemic heart disease (IHD))?

A
  1. Stabílann kransæðasjúkdóma (angina pectoris)
  2. Óstabílann kransæðasjúkdóm (óstabíl angina, NON-stemi og Stemi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

í hvað flokkast blóðþurrðarsjúkdómar (ischaemic heart disease (IHD))?

A
  1. Stabílann kransæðasjúkdóma (angina pectoris)
  2. Óstabílann kransæðasjúkdóm (óstabíl angina, NON-stemi og Stemi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er stabíll kransæðasjúkdómur (angina pectoris)?

A

Ef það hafa orðið hægfara þreningar á æðunum en er samt áfram blóðflæði til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er óstabíll kransæðasjúkdómur?

A

Ef það verður skyndileg skerðing á blóðflæðinu. það getur bæði verið hratt versnandi þrenging en áfram opin ææð og það er þá óstabíl angina eða non-stemi.
- flokkast í óstabíla anginu, non-stemi og stemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Hjartaöng (stable angina pectoris)?

A

Stafar oftast af þrengslum í kransæðum vegna atherosclerosu (æðakölkun).
Magn blóðþurrðar (ischemiu) stjórnast af jafnvæginu milli framboðs (á súrefni) og eftirspurnar (súrefnisþörf vefjanna - áreynsla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rof í æðaskellu (plaque rupture) og bráð segamyndun (thrombosa) gegnir miklivægu hlutverki við…. ?

A
  • Akút infarct
  • Óstabíla angina

þetta saman = Acute coronary syndrome (ACS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru orsök Angina Pectoris (hjartaöng)?

A
  • ójafnvægi milli framboðs á súrefni til hjartavöðva og eftirspurn hjartavöðvans eftir súrefni
  • stafar oftast af þrengslum í kransæðum
  • sjaldgæfara fyrirbæri er svokölluð spasmaangina.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er spasmangina?

A

þegar æðarnar herpast saman afvþí það eru vöðvar í slagæðunum, getur gengið til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferðin við Angina pectoris (hjartaöng)?

A
  • leita að útleysandi þáttum: lokusjúkdómar, hypoxia, blóðleysi, hypotension, hypertension, tacchycardia
  • Meðhöndla áhættuþætti (kólesteról, BÞ, DM)
  • Magnyl
  • Statín
  • Anginalyf (nítröt, beta blokkar, calcium blokkar)
  • PCI (kransæðavíkkun)
  • CABG (kransæðahjáveituaðgerð)
  • Áreynslupróf eða CT stundum gagnleg við uppvinnslu
16
Q

Hver eru einkenni Angina pectoris (hjartaöng)?

A
  • Brjóstverkur við áreynslu / andlega spennu
  • Líður hjá við hvíld eða nitroglyserín
17
Q

Hvernig er Angina pectoris (hjartaöng) greint?

A
  • Sjúkrasaga - lykilatriði
  • Skoðun - merki um áhættuþætti, getur verið eðlileg
  • EKG
  • þolpróf
  • kransæðaþrenging (coronary angiography)
18
Q

Hvernig er kransæðaþræðing?

A

Förum yfirleitt frá úlnliðsslagæð (hægt að fara líka um nára en verra fyrir sjúkl, þarf að vera lengur rúmliggjandi), förum með grannan legg eftir handlegg og setjum skuggaefni í æðina og tökum myndir

19
Q

Óstabíll kransæðasjúkdómur skiptist í ?

A
  1. Án ST hækkunar (annaðhvort óstabíl angina eða non-stemi)
  2. Með ST hækkunum (stemi, ST hækkun á EKG og troponin hækkað), lokun á æð
20
Q

Hvað er Acute coronary syndrome (Brátt kransæðaheilkenni) ?

A
  • undirliggjandi orsök er ,,plaque rupture’’ sem veldur því að blóðflögur ræsast og setjast á svæðið
  • í kjölfarið fer storkuferlið af stað
  • Thrombus / segi myndast og skyndileg minnkun verður á blóðflæði til hjartavöðva
21
Q

Hver er klínísk skilgreining á óstabílli anginu?

A

Klínísk skilgreining er anginaverkur sem breytir um mynstur. T.d angina sem kemur oftar, við minni áreynslu eða jafnvel í hvíld. Ný angina er því samkvæmt skilgreiningu óstabíl angina

22
Q

Hvert er aðaleinkenni ástandsins Acute coronary syndrome (ACS)?

A

Brjóstverkur.
Við óstabíla anginu er verkur oftast að koma og fara. Ef um hjartavöðvaskemmd er að ræða, sérstaklega við STEMI, er verkur oft stöðugur, þá er mikilvægt að bregðast strax við.

23
Q

Meðferð óstabílla anginu og non-stemi

A
  • Verkjameðferð: ef mettun er lág þá súrefni, morfín, nítröt
  • Meðferð sem dregur úr blóðþurrð (ischemia): sem eru þá betablokkarar, nítröt, calsium blokkar, PCI, CABG
  • Meðferð til að losa sega: Lyf; Aspirin, Clopidogrel (eða prasugrel/Ticagrelor), Fondaparinux (eða LMWH t.d Klexan) og PCI, CABG
24
Q

Non-Stemi meðferð

A

Meðferð beinist að því að draga úr hjartavöðvaskemmd og bæta horfur og draga úr einkennum.
Flestar rannsóknir benta til þess að best sé að gera kransæðaþræðingu og víkkun sem fyrst í ferlinu (stundum akút ef viðvarandi verkur og ST lækkanir).
Sjúkrahúslega er oft stutt og því þarf að taka á áhættuþáttum svo sem andlegum og félagslegum þáttum.

25
Q

Hvað er STEMI - ACS með ST-hækkun ?

A

Í langflestum tilvikum er um að ræða total lokun á stórri kransæð vegna segamyndunar í kjölfar plaque rupture.
Verkur er oftast viðvarandi í nokkrar klst eða þangað til æðin opnast/er opnuð.
Hjartavöðvaskemmd getur orðið veruleg ef ekki tekst að enduropna æðina fljótlega.
Hröð greining og meðferð er lykilatriði
- lífshættulegt ástand
- Minute is muscle !

26
Q

Hvað þarf að hafa í huga og hvað þurfa heilbrigðisstarfsmenn að huga að við STEMI?

A

Mennta almenning - hringja á sjúkrabíl við slæmum brjóstverk!
Fyrstu viðbrögð heilbrigðiskerfis skipta máli:
- Monitor (vegna hættu á VT/VF)
- Æðaleggur (iv)
- Koma sjúklingi sem fyrst í PCI / hjartaþræðinug, útkall teymis
- Flytja sjúklinga beint að heiman í hjartaþræðingu eftir greiningu í sjúkrabíl
- Hafa samband við vakthafandi hjartalækni
- GREINING Á AÐ FARA FRAM Á 10 MÍN

27
Q

Hver er meðferð við STEMI?

A
  • Draga úr verk og kvíða; morfín, benzodiazepine
  • Súrefni ef mettun undir 92%
  • Draga úr blóðþurrð (nítröt)
  • Aspirin, clopidogrel eða ticagrelor, heparin
  • Beta blokkar ef bþ og hjartasláttarhraði leyfa
  • hefja aðgerðir sem stuðla að reperfusion (PCI - ef nálægt þræðingarstofu og Segaleysandi meðferð - ef fjarri þræðingarstofu / landsbyggð)
28
Q

Hverjir eru fylgikvillar STEMI?

A
  • Hjartsláttartruflanir: AF, VT, VF - getur leitt til skyndidauða
  • Hjartabilun
  • Rof á hjartaöðva: VSD, Free wall rupture
  • Rof á papillar vöðva: Mítralleki
  • Pericarditis (getur komið talsvert seinna)
  • Mikilvæg að flgjast með stungustað eftir þræðingu